Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Side 33
3i
uni er kröfugjaldiíS 15 au. af hverjum 15 kr.
Hámark póstkröfu er sama og ávísunar og sé
hún stíluS á mynt móttökulandsirís.
E n d u r s e n d a r eru póstkröfur ef ekki eru
innleystar innan 14 daga eftir aS þær komu á
ákvörðunarpósthúsiö, nema sendandi hafi á-
kveðiö lengri frest (alt að mánuði). Póst-
kröfublaðið er tvöfalt og má sendandi rita
á aftari helming þess, en hann.ér afhentur víSt
takanda er hann leysir kröfuna.
P ó s t k r ö f u u p p h æ ð í n sé á högglum
tilgreind í krónum, annars i mynt ákvörðunar-
landsins.
Greiðsluf restur er 10 dagar i Dan-
mörk og Færeyjum, 7 dagar í öðrum Norður-
álfulöndum og 14 dagar í öðrum álfum.
P óstijinheimtur má senda til sömu
landa og póstkröfur, jafnháar ávísunum. Burðar- •
gjald sama og undir ábyrgSarbréf með sömu
þyngd. Þegar hinu innheimta fé er skilaö, er
dregið frá upp hæBinni 25 au., og síSan venju-
legt póstávísunargjald ákvörSunarlandsins.
Sé póstinnheimta endursend, greiSir eigandi
hennar 15 au. Póststjórnin tekur að sér innheimtu
á reikningum, ávísunum, víxlum og öðrum
skuldakröfum, sem greiSast án kostnaðar, eSa
eftir kvittunum. Allar skuldakröfur séu ritaðar
í innheimtuskrá sem póststjórnin selur.
Svarmerki kosta 25 og 50 au., og er þeim
slcift á pósthúsum flestra landa fyrir frímerki
er svara 20 og 40 au. eða 0,25 og 0,50 franka.
Með hraðboða fást sendingar bornar frá
L