Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Page 34
32
póstafgreiöslustö'Sunum (ef eigi er yfir vötn aS
fara) gegn 60 au. gjaldi fyrir hverja röst. En
um svæöi, sem bréf eru daglega borin, er burS-
argjaldiö 50 au.
óborgað og vanborgaS burðar-
gjald: Innanl a*n d s greiSist f-yrir bréf þáS
er á vantar auk 20 au., þó ekki yfir tvöfalt þaö
er á vantar: fyrir spjaklbréf tvöfalt þaS er á
vantar. Frá útlöndum: Tvöfalt hiS van-
borgaSa og aldrei minna en 25 au., nema fyrir
spjaldbréf frá Danmörku og Færeyjum. Þar
greiöist aö eins tvöfalt- hiS vanborgaSa.
Aukagjöld. Fyrir talning peninga í
bréf eða böggul 20 au. fyrir 500 kr. og 10 au.
fyrir hvert þúsund þar yfir. Fyrir kvittanir
5 au. (ókeypis í póstkvittanabækur eSa fyrir
bókaSar sendingar eftir alþjóöasamningi, aSrar
en böggla). Fyrir ú t f y 11 i n g eySuþlaöa 5 au.
Fyrijr u(t a n( á s‘ l4\t" ',i ffit 5 au. Fyr.ir aS íbú a
u m peningabréf 5 au. Fyrir 1 a k k 5 au.
Skaðabætur. Fyrir á b y r g S a r s e n d-
i n g a r sem glatast í vörslum póststjórnar greiS-
ir hún 20 kr., ef sendingin fór innanlands eSa
til Danm. og F^æreyja. Sending til annara landa
(þar meS til Danm. og Færeyja send yfir önnur
lönd) 50 fr. Auk þess er burSareyrir endurgold-
inn.
Fyrir v e r 8 b r é f er greidd sú upphæS sem
sendingin var vátrygö fyrir. Fyrir-verS-
b ö g g 1 a er greitt því aS eins aS glatist hjá
póststjórninni, nema peningar séu eöa dýrir
munir (ekki verslúnarvara). ÓvátrygSir