Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Page 35
33
b ö g g 1 a r irinanlands og til Danm. og Fær -
eyja eru bættir meS i kr. fyrir hvert % kilo, til
annara landa meö alt aS 25 fr. Til v a n s lc i 1 a
veröur aS segja innan árs frá því er send-
ingin var látin á póstirin.
Póstverslun. Frímerkjura fæst skift
gegn öSrum fyrir 5% gjald.
Spjaldbréf og bréfsjöld kosta 1
eyri meira en nafnverS þeirra er séu þau ein-
föld, anjnars 2 au.
E y S u b 1 ö S kosta 1 eyri einföld en 2 au.
tvöföld.
Póstk vi ttanabækur kosta 1 krónu.
Móttökukvittanir og fyrirspurn-
i r. Sé kvittunareySublaS tátiS fylgja sendingu
til þess aS viStakandi kvitti þar á, borgast und-
ir þaS sem alment bréf. Fyrir móttökukvittun
eftir á, eSa fyrirspurri um sendingu, greiSist tvö-
falt bréfburðargjald.
T ollfrankoseÖlar. Óski sendandi bögg-
uls aS greiöa sjálfur tollgjöld er á honum hvíla,
skal bögglinum fylgja tollfrankoseSill, sem send-
andi leysir inn síSar.
Stimpilgjáld er 15% af leikföngum og
skrautgripum en 1% af öSrum vörum, ekkert
gjald er af dagblöSum, peningum né neinu sem
sent er i bréfum eSa krossbandi. GjaldiS fellur
riiSur eftir 1921.
V ö r u g j a 1 d er 90 au. fyrir hvern póstbögg-
ul, þó ekki fyrir prentaSar bækur eSa blöS, til
ársloka 1921. Sjá annars Vörugjald hér aftar.
3