Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Page 46
44
Eftir töflunni hér aíS framan finnast vikudag-
arnir þannig:
fyrir Júlían tímatal.
Tölurnar, undir D, M, j
og Á, þær sem heyra til
dagsetningunni, á aí
leggja saman. Samtalan
fundin í mánaðardaga
töflunni sýnir vikudag-
inn út frá. T. d. hvaða
vikud. var 7. nóv. 1550?
(hálshöggvinn Jón Ara-
son).
Mánaðard. 7. D = 0
Mánuður: nóvbr. M = 3
Árhundrað 15 J = 4
Ár 50 Á = 6
Samtals 13
sýnir föstudag.
Tímatalið gildir frá 1.
jan. 45 f. Kr.
fyrir Grcgors tímatal.
Tölurnar undir D, M, G
og Á, sem heyra til dag-
setningunni, á að leggja
saman. Samtalan, fundin i
mánaðardagatöflunni, sýn-
ir vikudaginn út frá. T. d.
Hvaða vikudag var 17.
júní 1811? (f. Jón Sig-
urðsson).
Mánaðard. 17. D = 3
Mánuður: janúar M = 4
Árhundrað ,18 G = 3
Ár u Á = 6
Samtals 16
sýnir mánudag.
Tímatalið gildir frá 15.
oct. 1582.
•mijpisgiA um ‘gg SoAuSntrj
NOSSŒHÍIÐIS ‘S HYNNÍIÐ
STA BlBJ IAC( gOUI ‘dQVH
axsan spofs ei4 ‘cíinqiai