Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Page 48
Fýll er friöaöur eftir ákvæSum sýslunefndá
og ætíð 20. mars til io. ágúst.
Rjúpur eru alfriöaöar til i. okt. 1924, en síöan
7. hvert ár, taliö frá 1. o k t. til 30. sept.
Önnur ár eru þær friðaðar 1. febr. til 20. sept.
Lundi. Sýslunefndum er heimilt aö ákveöa
friöunartíma fyrir lunda. Þó má fri'ðunartím-
inn ekki vera styttri en 6 vikur, á tímabilinu
10. maí til 10. ágúst.
Ernir eru friðaðir til 1940. Valir til 1930.
Sektir 500 kr.
Allir fuglar, nú ótaldir, eru friðaðir 1.
apríl til 1. ágúst.
S e k t i r eru 10 kr. fyrir hvern drepinn fugl
en tvöfaldast við ítrekun til 80 kr. Rjúpudráp
varðar 10 kr. sekt, er tvöfaldast við itrekun.
Eggjarán varðar 1 kr. sekt fyrir hvert, nema
500 kr. fyrir arnaregg. U p p 1 j ó s t r a r m a ð-
u r fær /z sekta, sveitarsjóður /.
Hvalir. (Lög '13) eru friðaðir, nema hlaupið
hafi á grunn eða hvíast í ísum. Heimilt er þó
að drepa andarnefjur, hnísur, höfrunga og önnur
smáhveli. S e k t i r 1000—4000 kr., er renna í
landssjóð. Veiðarfæri og upptæk.
Hreindýr (Lög ’oi, ’ii og ’i7) eru alfrið-
uð til 1. jan. 1926. Sekt 50 kr. fyrir hvert
drepið dýr.