Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Page 50
48
Þetta ákvœöi á einnig viS, þegar kveöja skal
menn til aS viröa fasteign til veösetnignar fyrir
láni af fé ómyndugra, og þegar eiðfesta skal
menn þessa.
Þegar mál þaö, er ræðir um, varöar eigi meira
en ioo krónum, skal aö eins greiða helming
gjalda þeirra, er um getur hér aö ofan.
Fy.rir aö staðfesta og innsigla réttargerðir eöa
önnur eftirrit, *sem út eru gefin í gerðarformi,
skal gjalda i krónu fyrir hvert.
f hjúamálum skal eigi gjalda nema 4 krónur
alls, en í lö'greglumálum um meðgjöf með óskil-
getnum börnum skal engin g'jöld greiða í héraöi.
í öörum einkalögréglumálum skal greiða hin
venjulegu gjöld, sem talin eru hjer aö framan.
Fyrir bókun á yfirlýsingu um eitt eöur annað,
sem ekki snertir neitt mál, sem áöur hefir veriö
tekið fyrir, og er til meöferöar fyrir réttinum,
skal greiöa 1 kr.
Um rjettargjöld í hæstarjetti fer eftir löguni’
nr. 22,. 6. okt. 1919.
í opinberum málum og gjafsóknarmálum skal
engin réttargjöld greiða, en í gjafsóknarmálum
skulu réttarhöld þau, er gjafsóknarhafi heföi átt
aö greiða, goldin af hinum málsaðilja, þegar
hann er skyldaöur af dómi til að greiða máls-
kostnaðinn.
f málum þeim, sem ræöir um í 16. gr., um
kosningar til Alþingis (1915) skal engin réttar-
gjöld greiða í liéraöi.
2. Gjöld fyrir fógetagerðir.
Fyrir kyrsetningargerö eöa lögbann, svo og
fyrir fjárnáms-, lögtaks- eöa löggeymslugerö,
sem fram fer á fjármunum — skal gjalda í hlut-