Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Page 55
33
unga gjaldsins, cf framsaliS fer síðar fram en nú
var sagt, eri þó áður en búið er tekið til fullnaðar-
skifta.
5. Gjöld fyrir uppboðsgerðir.
Almenn uppboSslaun, er ávalt skal greifSa,
nema þar sem veitt er heimild til annars, eru
5 af hundraSi.
Þegar seld eru viS opinbert uppboS hús, jarS-
ir og aSrar fasteignir, svo og þilskip — séu þau
eigi ósjófær — hlutabréf, skuldabréf og aSrar
skuldakröfur leigumálaréttur og önnur þess kon-
ar réttindi, skal gjalda i uppboSslaun:
af fyrstu ioooo kr............ .■.... 2
— fjárhæS yfir ioooo kr. til 20000 kr. .. 2 —
— — — 20000 kr. til 100000 kr. .. 1 Va—
— — sem er meiri en 100000 kr. .. 1 —
Þegar leigumálaréttur er seldur viS uppboS,
skal aS eins reikna uppboðslaun af hinu árlega
afgjaldi.
Nú eru verslunarvörur seldar viS uppboö, og
svo mikiS' í einu, aS hvert hamarshögg nemur
minst 30 kr., og skulu þá uppboSslaun af fjár-
hæS þeirri, sem uppboSiS nemur meira en 1000
kr., en af fyrstu 1000 kr. skal ætíS greiSa fult
gjald, álcveSin sem hér segir:
af fjárhæS frá 1000 kr. til fullra 20Ó0 kr.4%
-*■ — meiri en 2000 kr. til fullra 5000 kr. 3%
— — meiri en soookr. til fullraiooookr. 2%
— — sem nemur meira en 10000 kr. .. 1%
Fyrir aS semja uppboSsauglýsingu og gefa út
af henni svo mörg eintök, sem þörf er á, skal
gjalda 4 kr.