Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Page 59
p* ►»
5/
fyrir hverja smálest skipsins eftir hinu nýja
mælingarbréfi.
Fyrir útdrátt úr skrásetningarbókinni skal
gjalda 4 kr. fyrir hvert þa‘5 skip, sem leita5 er
skýringa um.
Fyrir eftirlit lögreglustjóra með útflutningum
skal gjalda 40 kr. fyrir hvert útflutningaskip.
Fyrir að löggilda leiöarbók skal gjalda 8 kr.,
ef rúm í skipi er meira en 100 smálestir; ella
4 kr. — Helming gjalds þessa skal greiða fyrir
vottorð í leiðarbækur skipa.
Fyrir lögskráningu skipshafnar og afskrán-
ingu skal gjalda 25 au. fyrir hvern mann, er
lögskráður er eða afskráður.
Fyrir sjóferðapróf skal gjalda 25 kr.
Fyrir rannsókn og vottorð um styrkleik að-
fluttra vínfanga, skal gjalda 4 kr.
Sama gjald skal greiða fyrir vottorð um að
vöruskrá eða tollskrá skips telji meiri áfenga
drykki en á land eru fluttir.
Fyrir að kveðja menn utan réttar til skoðun-
ar, eða annara slíkra gerða, skal gjalda 1 kr.
fyrir hvern þann, er kvaddur er.
Fyrir að gefa út leyfisbréf til lausamensku
skal gjalda 4 kr.
Fyrir að gefa saman hjón í borgaralegt hjóna-
band skal greiða 10 kr., og auk þess 1 kr. fyrir
eftirrit af athöfninni.
Fyrir vottorð hvaðan vörur séu, fyrir áritun
á vöruskoðunarvottorð, og fyrir önnur þess kon-
ar vottorð, er einstakir menn æskja í verslunar-
og atvinnumálum. svo og fyrir áritun í embætt-
isnafni skal gj'alda 2 kr., að svo mildu leyti sem