Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Side 61
59
erfingja, eða óskyldra, skal svara af arfi
hvers erfingja um sig:
1. Af fyrstu iooo kr. .. n af hundraöi
2. — næstu iooo kr. .. 12 — -----
og svo áfram þannig, aS skatturinn eykst um
1 af hundraSi á hverju þúsundi, alt a’S 50
■ af hundraSi.
D. Af erfSafé, sem hverfur til kirkna, opinberra
sjó'Sa, gjafasjóSa, félaga, stofnana, eSa ann-
ars slíks, skal greiða 10 af hundraSi.
Nú nemur fjárhæS sú, er til erfingja fellur.
eigi 100 krónum samtals, og skal þá dánarbúiS
undanþegiS erfSafjárskatti.
Skattur slcal talinn af hverjum 10 krónum af
fjárhæS hvers fjárerfSahluta, en minni fjárhæS
eigi til greina tekin.
Undanþegin erfSafjárskatti eru handrit, bóka-
söfn, listaverk og minjagripir, er verSmætir eru
fyrir sögu landsins, listir eSa vísindi, ef hlutir
þessir eru ánafnaSir eSa gefnir opinberum söfn-
um landsins eSa alþjóSlegum stofnunum.
Af erfSafje, sem ánafnaS er til gmSsþakka,
líknarstofnana eSa almenningsnota, er stjórnar-
ráSinu heimilt aS færa erfSafjárskattinn niSur
í 5 af hundraSi hverju.
Ef ekki fer fram sala á opinberu uppboSi á
fjármunum, sem falla í erfSir, skulu hinir lög-
skipuSu virSingarmenn sveitar- eSa bæjarfélags-
ins meta fjármuhina til peninga, ef ætla má, aS
þer nemi samtals 1000 króninn. í þeim tilfellum,
aS máliS geti varSaS þá a'S einhverju leyti, eSa
þeir séu ekki til, skal skiftaráSandi útnefna óvil-
halla menn eSa mann í þeirra staS.