Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Side 67
65
steinlímspípur, leirpípur, sarídur og endursendar
fiskumbúðir. Auk þess eru urídanþegnar allar
íslenskar vörur, sem endursendar eru til landsins
frá útlöndum, ef þær eru endursendar í sömu
umbúöum, sem þær voru sendar í burtu, enda
sé gjaldheimtumanni ríkissjó'ös, þar sem heim-
setid vara er sett á land, afhent vottorö frá toll-
gæslustöö, þar sem varan er flutt á skip til
heimsendingar, um aö hún sé islensk vara. Not-
aöir munir, er sendir hafa verið til aögerðar,
eru og undanskildir vörutolli.
Brot úr tolleiningu, sem nemur helmirígi eöa
meira, skal talið sem heil tolleining, en minna
broti skal slept.
Greiöa skal og í rikissjóð gjald af póstböggl-
um, er til landsins flytjast, I kr. fyrir hvert
heilt kg., nema móttakandi saríni, hvert innihald
þeirra sje, og skal þá greiða gjald af þeim sam-
kvæmt ákvæöum hér að ofan. Lágmarksgjald
sé’þó i kr.
Gjald þetta greiöir viötakandi í frímerkjum
um leiö og hann tekur viö bögglinum, og skal
pósthúsið, sem afhendir böggulinn, líma þau á
hann og stimpla þau á veríjulegan hátt. Eru fri-
merkin úr því, í þessu tilfelli eins og örðum,
eign viötakanda. Af póstbögglum, sem endur-
sendir eru til útlanda, slcal ekkert gjald greiöa.
Heimilt er póstafgreiöslumönnum aö opna
böggulsendingar, sem sendar eru í pósti frá út-
löndum, aö viðtakanda ásjáandi eöa umboðs-
manni hans, um leið og þær eru afhentar, ef
grunsamt þykir, aö eigi sé rétt frá skýrt urn
innihald þeirra.
5