Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Page 68
66
Útfluningsgjald.
Af öllum ílsenskum afurðum, sem fluttar eru
til útlanda, nema síld, fóöurmjöli, fóSurkökum,
og áburöarefnum, skal greiöa í ríkissjóð i%
gjald af veröi afuröanna.
Gjaldiö skal miöa viö söluverð afuröanna meö
umbúöum, fluttra um borö í skip (fob) á þeirri
höfn, er þær fyrst fara frá, eða söluverð erlendis
(cif), aö frádregnu flutnings- og ábyrgðargjaldi
til útlanda og miöilsgjaldi. Ef afurðir eru send-
ar óseldar, skal lögreglustjóri ákveða gjaldið eftir
]3ví, sem ætla má, að veröar séu með umbúðum.
fluttar um borö. Sendandi eöa umboðsmaður hans
er skyldur til aö gefa lögreglustjóra vottorð, aö
viðlögðum drengskap, um, hvort hið senda er
selt eöa ekki, og ef selt er, þá söluverö og sölu-
skilmála.
Útflutningsgjald af síld o. fl.
Af hverri síldartunnu (108—120 ltr.) skal
greiða í rikissjóð 3 kr., af hverjum 100 kg. af
fóðurmjöli og fóðurkökum 1 kr. 50 au., og af
hverjum 100 kg. af áburðarenfum 50 au.
Tekju- og eignarskattár.
Tekjuskattur.
Einstakir menn greiða af skattskyldum tekj-
um sínum 1%, ef þær ná ekki 1000 kr.