Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Qupperneq 75
73
á nafn. Framsal á handhafabréfum eru stimpil-
frjáls, en framsöl hlutabréfa, sem hljó'öa á nafn,
stimplast meö i%c af upphæö bréfsins, og má
eigi framselja þau til handhafa, nema þau séu
stimpluö sem handhafabréf.
Sama er um hlutabréf í félögnm, meö breyti-
legri félagatölu, eöa breytilegum höfuöstul, þótt
félagsmenn séu persónulega ábyrgöir. Og hluta-
brjef persónulega óábyrgra manna í félagi, þar
sem sumir eru persónulega ábyrgir.
Ef hlutabréf, sem hljóöa á nafn, eru i byrjun
stimpluö sem handhafabréf, eru framsöl þeirra
stimpilfrjáls.
Framsöl hlutabréfa, sem gefin hafa verið út
áöur en lög þessi öölast gildi, stimplast meö
3%c, ef þau hljóða á handhafa eöa eru framseld
til handhafa, en ella meö l.%&. Ef slík hlutabréf
eru í eitt skifti stimpluð meö 5%o, eru þau eftir
það stimpilfrjáls, ]aótt framseld séu.
Ef hlutabréf hljóðar eigi um ákveöna fjárhæö,
heldur um hluta af stofnfénu, skal í bréfinu getiö
þeirrar fjárhæöar, sem telja verður aö hluta-
bréfið sé vert, og ákveða stimpilgjaldiö eftir því.
Félagssamningar stimplast með %% af Þv‘
fé, sem í félagið er lagt, ef persónuleg ábyrgð
er fyrir fénu, ella er samningurinn stimpilfrjáls.
Nú hljóðar félagssamningur eigi um nein fjár-
framlög, og skal þá stimpla hann meö io kr.
Nú leggur félagi fram persónulega vinnu, en
annar peninga, og skal þá vinnan metin jöfn
framlaginu, og því lægsta, ef framlög eru íleiri
og ójöfn.
Nú leggur félagi fram bæði peninga og vinnu
og annar að eins virinu, og skal þá stimpla