Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Page 104
102
Efnalatig Reykjavíkur.
Kemisk fatahreinsun og litun.
Laugaveg 32 B. Reykjavík.
Hreinsar fullkomlega allskonar fatnað
karla, kvenna og barna; glugga- og
dyratjöld, borð- og gólfteppi og margc
fleira, úr ull,'bómull, silki, plyds, o.s.frv.
Sendið þangað, það sem óhreint er í
förum yðar og fáið það aftur hreint
: : og pressað, sem nýtt sje. : :
pat) er óútreiknanlegur
peningasparnaður.
Skilvindan
,,V IKI N G“ er vanalega til af þremur
stærðum, skilur á klst. 65, 120 og 220
litra. — Vélin er ágæt og létt í gangi.
„VIKI N G“ strokkurinn, nauðsynlegt
— búmannsþig á hverju heimili. —:
Baðlyf og jarðyrkjuverkfæri, búsáhöld
-----ýmslconar og margt fleira.-
Vörurnar sendar gegn póstkröfu út
----------um land.--------------
Jóh. Ögm. Oddsson.
Laugaveg 63. Sími 339.