Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Síða 108
r
VI
Umboðssali.
Reykjauík.
Heildsali.
Talsími 647. Pósthólf 411.
Útgerðarvörur: Fiskilínur, Manilla,
Tjörlikaðall, Önglar, Botnvörpur, Trawl-
garn, Virar, Netagarn, Segldúkur, Síldar-
net, Korkur, Keðjur, Akkeri, Blokkir,
Fötur o. s. frv.
Ýmsar vörur: SkipsbrauS, Smjörlíki,
SúkkulaSi og sætindi, Niðursoðnar vörur,
Leirvörur, Glervarningur, SmiSatól, Rei'ð-
hjól, Hessian og Pokar, Skófatnaður,
Regnkápur, Vefnaðarvara, Tilbúinn fatn-
aður, Handsápa, Þvottasápa, Linoleum
o. s. frv.
Underwood heimsfrægu ritvélar.
Yarmouth alþekti olíufatnaður, sem
er sá bezti er til landsins flyst. Fram
& Dalia þjóðkunnu sklivindur. Sis-
sons brothers alkunnu málningavörur,
sem nú eru seldar í öllum stærstu
verslunum á íslandi.
Kaupmenn! MuniS eftir að allar vörur
sem eg sel, bæði í umboSs- og heildsölu,
eru frá breskum verksmiSjum, — nema rit-
vélar og skilvindur — en þaS er í Eng-
landi sem kaupin eru best á öllum vörum.