Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 7

Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 7
FANNEY. Það gerði Behring gamla enn skringilegri í okkaraugum.hvern- ig hann var í í’raman. Hann hafði einhvern tíma fengið snert af lieilahlóðlalli og bar þess jafn- an menjar. Annað munnvikið hafði dregist út á kinnina og var hálf máttlaust, og oft voru ein- hVerjir undarlegir kippir í and- lilinu. Skeggið huldi þessi lýli að mestu. Það var grátt, stull og gisið, en náði um all skéggslæðið. Svo hafði gamli maðurinn spegil- gljáandi skalla alveg aflur í hnakkagróf. Margt sáuni við undarlegl hjá Beliring, sem hvergi sást í kaupstaðnum nema þar. Eitt af því var dyrabjalla. Hringur úr hvitum leir var festur utan á útidyrahurðina. í lionum miðj- mn var eirtyppi. Utan um það var letrað með fallegum stöfum: Biiie zu drucken*. Það þýddum við þannig: »billu í drykkinn«, eða »bíttu í drykkinn«. Hvort- tveggja var nógu vitlaust handa okkur til að lilæja að því. Þó vissum við ofurvel, hvað þetta þýddi. Og eins hitt, að el' ýtl var á typpið.heyrðist skær bjöllu- bljómur fyrir innan. Oft stukkum við upp á dyra- riðið, til þess að skoða þennan merkilega umbúnað, en aklrei snerlum við á bonum. Þó var Pý/.ka, framborið: bilte sú drúkkcn,þýðir: gcrðu svo vel að styðja (11 tvppið). þetla einu sinni brolið. Simbi, einn strákurinn, sem var mikill fyrir sér og pöróttur, ýlli á (yppið og hljóp svo burtu. Réll á eftir komgamli maðurinn út í dyrnar, skimaði um og sá engan. »Það var óbræsið hann Simbi«, gall í okkur krökkunum, mörgum í einu. »Nun, ja, es wav Simbe, ja wohh, sagði gamli maðurinn og lokaði hurðinni aftur. Við skömmuðumst okkar sárt fyrir þetta, og Simbi fékk fcrðina svo borgaða, að hann gerði það aldrei oftar. Stundum kallaði Bebring á okkur inn lil sín, þó aldrei mörg í einu, og sýndi okkur þýzk myndablöð, sem hann l'ékk með hverju skipi. En sú dýrð! Þar voru allavega litar skopmyndir, sem við þreyttumst aldrei á að skoða og hlæja að. Þær urðu okkur ógleymanlegar. \'ið skild- unr ekkert orð af því, sem undir þeim stóð. Þó var sumt af ]>\í sömu orðin sem við heyrðum Behring segja daglega. Þó jafnaðisl ekkert á við jóla- tréð. Bchring bauð öllum börn- um kaupstaðarins (kaupstaður- inn var riú ekki slór) lil sín á jólanótlina og skemti þeim mcð jólatré. Þetta hal’ði hann gert um mörg ár, svo við vissum, að það hrást aldrei. All ]>að, sem hann þurfti við lil þessa tæki- færis, fékk hann með skipum á sumrin eða baustin og geymdi

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.