Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 48

Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 48
46 FANNE Y. SKRÍ TL UR. »ÞEIR KOMA!« Auðinaður liafði fengið hól- unarhréf frá þjófum; þeirætluðu að stela frá honum næsta kvöld. Hann brá við og gerði boð eftir lögregluþjónuin til þess að vera hjá sér, og vænti hann þeirra á hverri stundu. Leið nú svo fram undir kvöld, að hvorki komu þjónarnir né þjófarnir og var ó- víst, hvorir fyr kæmu. — All í einu kemur stúlka inn í dyrnar og hrópar: »Þeir koma! þeir koma!« Hann hélt að liún ætti við þjóf- ana og forðaði sér scm lljólast út um bakdyr hússins ineð pen- ingapyngju sína. Þar voru þá komnir lögregluþjónarnir. Þegar þeir sá'u mann læðast út úr hús- inu, liéldu þeir að hann væri þjófur, tóku hann höndum og fóru með hann á lögreglustöðina, þótt hann mælti í móti og segð- ist vera húsbóndinn sjálfur. Þar kom sannleikurinn í Ijós og mað- urinn fór heim aftur. Meðan á þessu stóð höfðu þjófarnir koinið fram áformi sínu. *NEF í MISGRIPUM. A.: »Þegar ég var seztur í sælið mitt í leikhúsinu, settist maður á næsta bekk fyrir aftan mig.— Þegar farið var að leika, teygði hann all af höfuðið fram yflr öxlina á mér og var mér til ó- þæginda. Eg tók þá upp vasa- klútinn minn, brá lionum um nelið á honum og togaði það og kreisti fast. Hann rak upp öskur, kipti að sér höfðinu og spurði, hvað þetta ætti að þ}7ða. Fyrir- geíið þér, sagði ég; ég ætlaði að snýta sjálfum mér, en lieíi vilst og lekið yðar nef í staðinn fyrir mitt, af því að þér voruð svo nærri mér«. B.: »Ha, ha! Þetta var ágætt!« -•- y'KÝRIN. Úr stílabók Péturs lilla: wStofan, sem kýrin hýr í, heitir ljós, og rúmið liennar bás, og í því er engin sæng eða koddi, og þó sefur kýrin vel. Úr kúnni laum við mjólk og kálfskjöt, en eggjum verpir hún elcki. Mað- urinn hennar lieitir boli eða naut, af því að hann er svo ó- sköp heimskur. Hann hefir á- katlcga mikil hljóð, en beitir þeim illa. Úr honum fáum við enga mjólk og ekkert smjör, heldur bara kjöt, en þá verður hann fyrst að deyja. Börnin þeirra eru kölluð kállar. Þeir þvo sér aldrei og ganga ekki í skóla, og öfunda ég þá af því«.

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.