Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 27

Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 27
F A N N E Y. 25 nð við þeim kunningsskap, sem kominn er milli ykkar. En kvar haiið þér stað handa henni?« »Hjá henni móðursystur minni, ekkjufrú Margréli.sem rekur stóra vefnaðarvöruverzlun hér í hæn- um. Verði hún þar, fæ ég oft tækifæri til að finna hana, svo að engan gruni, að nokkur kunn- ingsskapur sé milli olckar. Þér ættuð að fara með hana til henn- ar og biðja liana að taka Maríu lil að hjálpa sér í húðinni«. Biskup félst algerlega á þessa uppástungu. Hann þakkaði Jó- hanni fyrir og lofaði að fylgja Maríu þangað. Pastelot hélt nú heim til sín, en María og biskupinn fóru að liitta frú Margréti. Henni fanst mikið til um að fá svo tiginn heimsækjanda. Og henni leizt svo vel á ungu stúlk- una, að hún lofaði hiklaust að taka hana í þjónustu sína. Hún bjó út herbergi handa henni, fékk henni ný föt og fór með hana að öllu leyti eins og liún væri dóttir hennar. Komur Pastelots fóru nú að verða nokkuð tíðar í hús frændku hans, og erindið var ekki all af mikið. En í hvert sinn fékk hann tækifæri lil að sjá og tala við Maríu, og við það kyntust þau betur. Og því betur sem hann kyntist henni, því lieitari varð ást hans til hennai’j þrátt fyrir það, þótt ætt liennar væri honum óráðin gáta. Hið sama er um Maríu að segja, að því oftar sem Pastelot kom, því glað- ari varð hún í hvert skifti, þeg- ar hún sá hann koma inn í liúsið. Eftir Iítinn tíma fór liann með kærustu sína heim til móður sinnar og systur og heilsuðu þær ungu stúlkunni með gleði og lýstu ánægju sinni yfir samteng- ingu þessara tveggja ungmenna. Hið sama gerði frú Margrét frændka hans. Það var mikill hátíðisdagur fyrir báðar fjölskyldurnar, þegar Jóhann og María kunngerðu trúlofun sina. Ari seinna giftu þau sig og var brúðkaupsveizl- an mjög dýrleg og ekkert spar- að. Og biskupinn, sem lagði blessun sína yfir brúðlijónin, var sjálfur í veizlunni og þóttist hann nú vel hafa séð fyrir klaustur- barninu. Þegar gamla konan, systir biskupsins, var dáin, þá heim- sótti hann oft ungu hjónin eða bauð þeim heim til sín. Og ekki leið á löngu áður en hann var skírnarvottur að fyrsta barninu þeirra. (Niðurl.).

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.