Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 26

Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 26
»Svona bregzt þú því trausti, sem ég ber til þín, — svona notar þú svefntíma minn! Sendir ungum manni ástaraugu út urn glugga! Það lítur út fyrir að það hafi verið hollar siðferðis- skoðanir, sem þér voru innrættar í klaustrinu!!« Þessum og þvílikum orðum jós hún yíir Maríu, sem sakir hræðslu gat ekki sagt eitt orð. Hún dró Maríu frá glugganum, rak hana inn í sitt eigið her- hergi og læsti hana þar inni; tlýtti sér svo til bróður síns til þess að kæra hana. Sagði, að liann mætti ekki láta það við- gangast, að húsi hans væri gerð slíkskömm; »þú verður að láta Maríu fara hurt, annars fer ég«. Árangurslaust reyndi biskup- inn að sannfæra Iiana um, að Pastelot væri duglegur og efni- legur maður, og það væri engin skömm að því, að María kyntist honum; — hann áliti meira að segja að hann kysi ekki annan inann fremur handa Maríu, ef liann mætti ráða. »Er þér svona ant um heiður og sóma húss þíns? Gætir þú svona vel skyldu þinnar? Jæja, þá veit ég hvað ég geri«, sagði hún um leið og hún rauk út og skelti hurðinni. Frá sér numin af reiði fór hún þangað sem hún liafði læst Maríu inni, tók í handlegg henn- ar, dró hana fram í forstofu, opnaði útidyrnar, benti á þrösk- uldinn og sagði: »Ef þú dirfist nokkurn tíma að slíga fæti inn fyrir þennan þröskuld, þá læt ég tafarlaust reka þig á dyr«. Að svo mæltu fór hún inn og skildi Maríu eftir úti. Hún lineig grátandi niður við dyrnar og huldi andlilið með höndunum. íJar fann biskupinn liana. Hann liafði farið að leita hennar, því systir lians Iiafði sagt lionum hvað hún liafði gert við hana. Þegar hann sá hana, tók hann hlíðlega í liönd liennar, leiddi hana inn í forstofuna og fór að ráðgast um hvað gera skyldi og hvarhægt væri að fá henni húsa- skjól, því í þessu húsi gæti hún ekki verið lengur. Meðan þau voru að tala um þetta, kom Pastelot inn til þeirra. Biskupinn liafði gert honum boð að koma og tala við sig. Þegar hann sá Maríu í þessu ástandi, komst hann mjög við, og þegar hann l'ékk að vita orsökina lil þess að svona var komið, sagði hann, að það stæði engum nær en sér að greiða úr þessum vand- ræðum með því að útvega henni heimili. Það var eins og gleðigeisla brigði fyrir á andliti Maríu. »Ég held, herra Pastelol«, sagði biskupinn, »að hún yrði yður þakklát, ef þér gæluð útvegað lienni golt heimili, og ekki væri mér það móli skapi, aðþiðhéld-

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.