Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 16

Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 16
14 F A N N E Y þá gerði hann það nauðugurog hin hörnin hreyfðu sig ekki. Gamli maðurinn liafði amaaf ]>essu, Jiótl hann léti ekki á því bera. I5egar hann var að rcyna að koma börnunum til, glitruðu tárin í augum hans. »Spielen sie, Iíinder! Warum spielen sie nichtW Hann kraup niður Iijá einu barninu, svolitlum drenghnokka, sem hafði fengið munnhörpu, og fór að kenna lionum að nota liana. Hann lék íjörugl lag á munnhörpuna og l'ékk honum hana svo aftur. Það var eins og ljós rynni upp fyrir drengnum og liann skildi, hvílíkan kostagrip hann hefði eignast. Hann selti hörpuna við munn sér og hlés í hana al' öllum kröftum. Margar nótur skræktu í einu. Við hrukkum öll saman, eins og við værum stungin.með títu- prjónum. Og ofl lieli éghugsað um það síðan, hvernig þessi skrækur muni hafa látið í eyrum gamla mannsins, eins og taugar hans voru nú á sig komnar eftir grát og kvöl og margar and- vökunætur. »lis ist reclil — es isl recht!«** hrópaði hann og sló saman höndunum. Parna voltaði þó fyrir neista af þeirri glaðværð, sein hann vildi vekja. * Ilvers vegnn leikiö þið ykkur ekki? ** Paö er rétl. Drengurinn lielgdi gúlana og ætlaði að fara að blása aftur. í*á sá hann, að öll hö/nin horfðu hvast á hann. Hanú hætli þá, og var ófáanlegur til þess lramar. Sorg heimilisins lá á okkur eins og bjarg. Fyrir tveim dög- um haí'ði lík staðið uppí í þess- ari stofu. Og nú átluin við að i'ara að dansa þar, skrækja á hljóðpípur og ólmasl. — Nei, við gátum það ekki. Alt vorum við reiðubúin að gera fyrir gamla manninn annað en ]>að, að leika okkur kringum sorg hans. Petta var okkur öllum meira og minna ljóst, og ])ótt eitthvert okkar hefði gleymt því, minti svartklædda stúlkan, fríða og litverpa, okkur á það, sem var líka að reyna að vekja glaðværðina. Og ef hún bar ekki fyrir okkur í svipinn, ])á voru þar einnig þrjú svartklædd börn. Hitl skildum við ekki, að við hefðum gerl honnm mikla gleði með því. Alvaran og samhygðin greip okkur meira og meira. Við gál- um ekki um annað Inigsað en sorg þessa vinar olckar. Við vissum ])að og fundum, að hann tók sér mjög nærri þessa við- leitni lil að skemta okkur. Við kendum svo innilega í brjósti um hann, og við bugsuðum til þess með iðrun, að við liöfðum stundum ert liann og herml eftir honum, þóll það væri í sakleysi.

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.