Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 24

Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 24
22 FANNEY. frammi fyrir hásæti Guðs. Eg hefi gert mér ýmsar heimskuleg- ar vonir, og því ekki vígt þig í þjónustu hans fyrir löngu síðan. — Biskup«, sagði hún og sneri sér til hans; veilið henni tafar- lausl nunnu-vígslu, svo að þér takið ekki lilutdeild í ábvrgðinni af yfirsjón minni«. Biskupinn hjóst þegar að verða við liinni síðuslu ósk sjúklings- ins. En fyrst spurði liann abba- dísina, hvort María væri fædd í löglegu hjónabandi og hvort hún væri af aðalsætt, eins og heimtað var í inntökureglum klaustursins. Hún játaði þessum spurningum, og sagði að sltjöl þau, er gætu sannað þetta, hefðu verið í vörzlu fyrirrennara hans. Síðan bauð liún öllum, nema biskupinum og Maríu, að fara út úr herberginu meðan hún opinberaði leyndar- málið um ætt Maríu. »Þetta leyndarmál gildir Iíf eða dauða«, livíslaði liún í eyru þeirra. »María mundi verða of- sótl með oddi og egg, ef menn vissu það. Hún er dóttir-------- hún — er — dóttir — — —«. Siðustu orðin voru óskiljanleg. Höfuðið lmeig hægl niður á koddann og hún var örend. — María féll grátandi á kné við banabeð fóstru sinnar. Biskup- inn hughreysti liana og lofaði að uppfylla síðustu ósk hinnar látnu; en fyrst yrði hann að leita skjalasafni fyrirrennara síns að skilríkjum þeim, sem hana varðaði. Hann skoðaði síðan skjala- safnið, en alt árangurslaust, — brélið og skirnarvottorðið fund- ust hvergi. Hann komst nú í mestu vandræði, því að lög og reglur klaustursins lieimtuðu skrilleg vottorð af þeim, er ósk- uðu inntöku. Og hann hafði ekki einu sinni lieyrt nafnið á foreldrum Maríu, þegar abliadisin sálaða ætlaði á síðustu stundu líls síns að skýra frá því. Samt sem áður vonaði hann, að nýja abbadísin mundi veita Maríu upptöku í nunnu-regluna, þótl hana vantaði skrifleg skírteini. En sú von brást algerlega. Hún hafði áður sem óbreyll nunna sætl áminningum hjá þáverandi abbadís fyrir einhverja yfirsjón, er hún hafði gerl sig seka í. Fyrir þetta varð hún óvinveitt abbadísinni og lét það síðan koma niður á Maríu. Hún héll fasl við klaustur-reglurnar og samkvæmt þeim rak hún Maríu út úr klaustrinu. Hún vissi nú ekki, hvað hún skyldi taka til bragðs. — Ekki stoðaði að beiðast upptölcu í annað klaustur. Elckert annað fyrir böndum en eymd og volað. Þetla ástand gekk hinum góða biskupi mjög til hjarta, svo að liann bauð Maríu vist í húsi sínu, og þáði hún það þakksam- lega. — Grátandi skildi hún nú

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.