Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 43

Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 43
F A N N E Y. 41 Eftir Héraði rcnnnr Lagarfljót til sjávar; það er jökulvatn og á upptök sín inni á öræfum. Það er svo mikið vatnsfall, að það er líkast allmiklum firði, og gengt hverju gufuskipi. En þó er sá ókostur við það, að grynn- ingar eru á einum stað og foss allmikill á öðrum. Ef við íslend- ingar hefðum nóg fé milli handa, þá gætum við dýpkað íljótið og sprengt burt fosshjallann. Þessir þá er Héraðshúar fara kaup- ferðir á Seyðisfjörð. Yzti bærinn í Fljótsdal, austan megin fljóts, er Hrafnkelsstaðir; þar bjó Hrafnkell Freysgoði. Þá koma Skógar, lítil sveit en merk, því að þar er stærstur skógur á landinu, Hallormsstaðarskógur. í fornöld varð að höggva braut gegnum hann til þess að kom- ast að rjóðri því, sem Hallorms- staöur stendur nú í. Brautin farartálmar eru nokkru utar en á miðju Héraði, og hafa Héraðs- búar því mótorbát, er gengur eftir fljótinu út að grynningun- um. Er mynd af honum ábls. 40. Þar skamt frá er brú yflr Iljólið, lengsta brú á landinu (480 álnir). Hana sjáið þið á þessari bls. Hún kom í góðar þarlxr, því áður u'rðu menn að sundleggja liesta sína í fljótinu og flytja sauðfénað á bátum; var það allmiklum erfiðleikum bundið, sérslaklega á haustin, sésl enn í dag og er orðin þjóð- braut; kallast þar Gatnaskógur. Þegar farið er gegnum hann, lykjast trén næstum saman yíir höfði manns. Smálækur kemur þar hopp- andi niður fjallshlíðina og rennur gegnum Gatnaskóginn. Rétt ofan við veginn standa tvær háar hríslnr, sín á hvorum lækjar- bakka, sem teygja sig saman yfir lækinn og flétla þar saman toppgreinar sínar. Um þær kvað Páll Ólafsson:

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.