Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 14

Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 14
12 F A N N E Y. ekki farin að gréiða hár silt eða hala fataskifti. Björg var lengst af inni lijá okkur. IJað var há og grönn stúlka, fagurlega vaxin. Hún var öll svartklædd, litverp í framan, ineð augun rauð og bólgin af gráti. A nieðal okkar var hún eins og sorgargyðjan sjálf. Hinn svarli búningur hennar stakk mjög i stúf við búninga okkar. Telpurnar voru allar hvítar eða litklæddar og við líka eitthvað meira og minna hvítir. Að eins börn Behrings voru svartklædd og óvanalega hnuggin. Björg gekk hljótt um, talaði lítið og að eins lágt, cn alt af eitthvað vin- gjarnlcgt. Hún tók sum yngstu börnin upp í fang sér og kysti J)au. Návist hennar gerði okk- ur enn þá hátíðlegri. Hún minti okkur á hina þungu heimilissorg. Oljóst fundum við lil þess, hve nærri sér hún tæki það, að þurfa að sinna okkur nokkuð, ekki sízl það, að reyna að vera glaðleg. Loks kom augnablikið, sem við hölðuni æíinlega áður hlakk- að svo mikið til. Behring opn- aði báða hurðarvængina og bauð okkur að koma inn. Ekkert barnið ætlaði að fást til að verða l'yrst; við sátum og stóðum öll hreyfingarlaus. Aður höfðum við öll starað á hið skraullega jóla- Iré. Nú voru það ekki nema sum okkarsem litu þangað. Hin störðu á gamla manninn. Behring var óvanalega fölur og sýndist ellilegri en vant var. l’að var auðséð, að hann liafði þolað mikið siðustn dagana. — Okkur börnunum er svo farið, að við eigúm erlitt með að djdja geðshræringarnar. Þetta er eitt af því, sem lærist með árunum. Ol't þarf maður á því að halda í lífinu, en þó er efasamt hvort þetta er fremur kostur en ókostur. Þetta kvöld var tilfinning okk- ar barnanna hluttekning í sorg gamla mannsins. Hann liafði kallað okkur saman lil þess að gleðja okkur. Auðvitað átlum við að reyna að láta ekkert á geðs- liræringum okkar bera, og skem la okkur vel og siðlega lil þess að geðjasl honum og gleðja hann. En við gátum það ekki. Það fundum við þegar á meðan við biðum, og enn þá betur fundum viö það, Jægar við sáum hann sjálfan. — Behring gekk á undan oltkur í kringum jólatréð. Kona hans og tengdadóttir gengu með í hópn- um. Jólasálmar voru sungnirog sutn okkar tóku undir þá.' Svo söng Behring jólasöngva á sínu ináli. Þá söng haun árlega og oftast nær einn, því enginn kunni þá annar. Þeir voru urn engla guðs, sent nú væru komnir ofan á jörðina til þess að boða börn- unum frið og gleði og veljtókn- un guðs, því í dag væri þeint lrelsari fæddur. Lagið og efnið

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.