Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 12

Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 12
10 F A N N E V. 1 I5ær þyrluðust ál'rani eins og mjallhvíl ský. Á milli þeirra sá á eftir öldunum, láguni en þétt- um og hvítlöðrandi. Simbi slarði slöðugl á eftir liattinum sínum, sem cnn þá sást eins og svart selstrýni upp úr sjónum langl úti á höfn. Nokkrir fullorðnir karlmenn stóðu í hópum undir næstu hús- um og töluðu saman. Við skift- um okkur ekkerl al' þeim. Við liéldum okkur háðir í grinda- lijallinn og létum svo koina það sem koma vildi. Hjallurinn skalf, •svo það hrykti í honum — en liann fauk þó ekki. —- All í einu rann bátur fram und- an nesinu fyrir utan höfnina. Hann hafði uppi fokku og þrí- hyrnu af stórseglinu. Samtþaut hann eins og kólfur gegn um rokið og hallaðist svo mikið, að það sá næstum undir kjölinn á honuin. Við þektum hátinn. Behring átti liann. Tveir menn voru í honum. Það var Jóhann Behr- ing og maður með honum. Þeir höfðu farið á sjó snemma um morguninn til að skjóta fugla. Nú urðu þeir að reyna að ná landinu með seglinu, því það stoðaði lítið fyrir tvo menn að hugsa lil að herja gegn slíku roki. Við horfðum á bátinn. Hvor- ugur okkar var neitl hræddur, en háðir vorum við alvarlegir. líg lield okkur hafi verið farið að íinnast, að rokið væri ekkert leikfang lengur. Báturinn þaut áfram og stefndi á ská inn og ylir um höfnina. Við vissum, hvað þeir ætluðu sér að gera, þótt ekki værum við miklir sjómenn. Bráðum mundu þeir snúa við og sigla upp undir nesið að innanverðu. í þriðja »slagnum« mundu þeir komast svo langt upp í ládeyðuna, að þeir gælu felt seglið og róið það, sem þá var eftir lil lands. En þegar þeir voru nýsnúnir við, kom afskapleg stormhviða af landi. Hún þyrlaði upp sjón- um undir eins við fjörusteinana og þegar hún kom lengra út á sjóinn ók hún á undan sér stórri hrönn af fannhvítu sædrifi. Við slóðum á öndinni, og héldum okkur dauðahaldi í hjallinn. Þegar hviðan liitti bátinn, tók hann spretl átiam, eins og hind, sem fengið liefir hið hanvæna skeyti veiðimannsins. Dálitla stund hjó varla í liann fyrir sæ- drifinu. Nú sást hann aftur og þaut enn áfram, eins og hann kæmi varla við sjóinn. All í einu lleygðist hann flalur og seglið fór á kaf í sjóinn. Skriðið hælti um leið, og kjölurinn kom betur og betur upp úr sjónum. Okk- ur sýndist eitthvað dökt koma upp rétt fyrir aftan bátinn, en svo hvarf það aftur. Við heyrðum óp og óhljóð ol'- an l'rá húsunuin. Undireins voru

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.