Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 49

Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 49
F A N N E Y. 47 UPPFUNDNING. A. : »Ég hef heyrt, að þú haflr fundið upp hringingaráhald, til þess að konia upp um þjófa, þegar þeir eru að verki sínu. Viltu iofa mér að líta á það?« B. : »Nei, það get ég ekki; — því var stolið frá mér í nótt«. NÝ TÍÐ. Grími litla gengur illa að læra málfræðina, livernig sem kenn- arinn reynir að gera honum hana skiljanlega. Nú er liann að læra tíðir sagna. Þá segir kennarinn við hann: »Hugsaðu þig nú vel um. - Ef ég t. d. segi: ég borða, livaða tíð er það þá?« Grímur hugsar sig um góða stund og scgir síðan hreykinn: »I3á er það máltíð!« APINN. Maður nokkur ferðaðist um með apa og lét hann dansa og leika ýmsar listir úti undir beru lofti. Siðan lél liann hann ganga með samskotahauk milli áhorf- andanna ogskulu margir skilding í hann. Að því búnu fékk ap- inn eiganda sinum alt saman. Þegar Hans litli sá það, sagði hann við móður sína:, wþetta er víst góður drengur. Sko, hann gefur honum pabba sínum alla peningana!« »ÞÖKK FYRIR KAFFIÐ!« Kennarinn er að segja börn- unum frá kafíitrénu. En Einari þykir lítið varið í það og tekur ekkert eftir því sem sagt eiy heldur situr liálfsoiándi úti í horni. Alt í einu snýr kennar- inn sér að honum ogsegirhátt: »Nú, nú, Einar! Hvað segir þú svo um kaffið?« Honum verður hverft við, lítur alL í kringum sig og segir í fáti: »Ég þakka fyrir kaffið«. En öll hin börnin ráku upp skellihlátur. -•- VISS VEKJARI. G.: »Hvernig stendur á því, að pósturinn færir þér bréf á liverjum morgni?« ./.: »Ég á erfltt með að vakna á morgnana og hef engan til þess að vekja mig. Mér hugkvæmd- ist þá það snjallræði, að skrifa sjálfum mér bréf á hverju ltvöldi og láta það í póstbréfakassann. Síðan ber pósturinn bréfið til mín morguninn eftir og hlýtur þá að vekja mig um leið. En ekki eru bréfin fróðleg eða fréttarík, eins og þú getur skilið, — aldrei annað en óskrifuð pappírsörk í umslagi með fullri áskrift«. -•- GOTT FYRIRHEIT. Einar: »Ætlarðu elcki að gefa mér hljóðpipuna, sem þú lofaðir mér, pabbi minn!«

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.