Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 30

Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 30
28 F A N N E Y. Konungur hlustaði með mikilli atliygli á dóltur sina. Honum var lílca farið að þykja liálfvænt um greifasoninn, og varkominn að þeirri niðurstöðu, að hann liefði ekki breytt alls kostar rétt í þessu máli. Þegar dóttir lians liafði Iokið máli sínu, var allur hörkusvipur horíinn af andliti lians. »Komið hingað með greifason- inn«, skipaði konungur. Hann hélt síðan aftur heim til hallar- innar, en dóttir hans beið dóms- ins með hræðilegri óvissu, því undir honum var lcomið lif mannsins hennar. Greiíinn ungi var leiddur fjötr- aður fram fyrir konunginn. »Komdu hingað, sonurminnw, sagði konungur vingjarnlega við greifasoninn. »I3ú ert eins göf- uglyndur og þú ert hygginn. Með hygni þinni hefir þú unnið þér vináttu hirðmanna minna, er reyndu til að koma þér fyrir kattarnef. Með göfuglyndi þínu hefir þú unnið lijarta dóttur minnar og frelsað líf föður þíns. Þú átt því alls ekki skilið að deyja, heldur miklu fremur að ríkja yíir þeim er vildu ráða þig af dögum. Komdu hingað, dótl- ir mín, og leystu manninn þinn úr fjötrunum. Hann verður héð- an af ráðgjaíi minn og tekur við öllu ríkinu eftir minn dag«. Ungu hjónin unlust vel og lengi. „þu fíefir sfíröfívaéu & A Ð var morgun. Sólin skein glaðlega inn um svefnherbergisglugga á litlu húsi utarlega í þorpinu og brosti við tveim systkinum, sem enn þá voru í fastasvefni. — Helgu litlu virtist dreyma vel, því andlit liennar var svo hros- hýrt; hún hafði sofnað með spentar greipar frá því að hún var að lesa kvöldbænirnar sínar. Það var auðséð á drengnum, sein hét Jón, að hann hafði ekki dreymt vel; hann hafði ekki heldur góða samvizku, því að kvöldið áður hafði hann sagt ó- satt. Orsökin til þess að hann gerði það var sú, að móðir hans hafði farið til afa síns, sem lá veikur, og gaf hann henni fulla skál af hunangi.. Þegar hún kom heim, setti hún skálina

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.