Syrpa - 01.03.1914, Blaðsíða 26

Syrpa - 01.03.1914, Blaðsíða 26
152 SYRPA nokkurn mann a8 svo stöddu. Ejj hét honum því,þakkaði honum fyrir liðveizluna og bauö honum góöa nótt. En þegar eg kom inn í herbergiö mitt, varö eg undir eins var viö þaö, að Arnór lá í rúmi sínu og svaf vært. V. Frú Colthart. í marga daga á eftir var Arnór mjög dapur í bragöi og fálátur. Og frænka mín sagði aö hann mundi ekki vera vel frískur. Hann var nú um tíma mjög óstöðugur við vinnu, sat oft heima heila dagra alveg aö- gjörðarlaus og horfði út í bláinn. En næstum á hverju einasta kvöldi, þegar dimt var orðiö, fórhann vest- ur í bæinn, og kom ekki heim aftur fyr en um eöa eftir miðnætti. Eg veitti honum eflirför nokkrum sinnuni, og sá að hann fór í hvert einasta skiftið rakleiöis heim að litlu húsi, sem stóð á Henry Avenne (þá kallað Common-stræti) og ekki all-langt fyrir vestan Princess-stræti. Hús þetta var fallegt, þó það væri lítið. Það stóð nokkra faðma frá gangstéttinni. í kringum það var hvítmáluð rimagirðing, og voru þar nokkur unghlynviðartré innangarðs. Öðrumegin við framdyr hússins var spjald á veggnum, og stóö á því með stórum stöfutn: Fr\x Colthart. — Saumakona. Þó Arnór gengi iðulega heim að þessu húsi, þegar dimt var orðið, þá drap hann þar aldrei á dyr. Hann nam oftast staðar við hliðið á rimagirðingunni. En sjaldan liafði hann beðið þar lengi, þegar kona með hvítt sjal á herðunum kom út úr húsinu og gaf sig á tal við hann. Stundum fór hann með henni inn í húsið, og kom ekki út aftur, fyr en eftir einn eða tvo klukkutíma. En stöku sinnum gengu þau saman stundarkorn fram og aftur eftir gangstéttinni. og fóru hægt. Og þegar þau skildu (en það var æfin- lega við hliðið á rimagirðingunni), þá fór hann rakleitt suður að Davis House, sem var hótel á Aðalstræt- inu, stóð þar við fáeinar mínútur, hélt síðan austur að ánni, og norð- ur á Point Douglas. Aldrei gat.eg heyrt, hvað þau Arnór og konan með hvíta sjalið voru að tala saman, því eg var al- drei svo nærri þeim, enda langaði mig ekkert til að heyra samtal þeirra. — Eg átti alt af von á því, að Arnór legði af stað í langferð, færi um borð á einhverri llutnings- lest um miðja nótt, eða stígi upp í leiguvagn (cab) og léti aka með sig út úr borginni. Og eg vildi vita, í hvaða átt hann' færi, vildi fylgja honum eftir eins lengi og eg gæti. Og þess vegna veitti eg honum svona oft eftirför. — En þegar eg sá, að hann gekk nú kvöld eflir kvöld vestur að litla húsinu á Henry Avenue, og fór altaf söniu göturnar, þá fór mér að leiðast þessi nætur- ferðalög, og hætti loksins með öllu að gefa mig við þeim. Og það var líka ekki laust viðþað, að mér þætti rninkun að því, að elta manninn svona á röndum alveg að ástæðu- lausu, þó eg raunar á hinn bóginn reyndi að telja sjálfum mér trú um, að eg gjörði það ekki í neinum ill- um lilgarigi. Nokkrum dögum síöar varð Arn- ór snögglega veikur, og það svo mjög, að hann gat ekki á fótum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.