Syrpa - 01.03.1914, Blaðsíða 61

Syrpa - 01.03.1914, Blaðsíða 61
FLÖSKUPÚKINN 187 veg-na, Kókúa — þín vegna mögla eg og syrgi !“ Af þessu getum viö rúöiö, hvernig Kífi var innrættur. Hann heföi getaö dvaliB þarna í húsinu sínu svo árum skifti, án þess aB nokkur yröi sjúkleikans var; en það var honum einskis viröi, ef hann þyrfti aö slcilja viö unnustu sína. Hann heföi líka getað gifst Kókúu eins og hann var — og margar mann- fýlur mundu hafa gert þaö í hans sporum — en hann elskaöi hana eins og göfugmenni sómdi, og vildi ekki vinna henni mein á nokkurn hátt, eöa stofna henni í hættu. Þegar komiö var lítiö eitt fram yfir miönætti, mundi hann alt í einu eftir flöskunni. Hann gekk þá inn í húsiö og yfir í forsalinn, og ryfjaöi þar upp fyrir sér daginn, þegar kölski haföi gægst upp úrflöskunni; og honum fanst eins og sér rynni kalt vatn milli skinns og hörunds, er hann hugsaöi um þaö. ,,Hún er hræöileg þessi flaska, og kölski er hræðilegur", hugsaöi Kífi meö sér. ,,Þaö er hryllilegt, aö eiga það á hætta aö kveljast í eilíf- um eldi, en þaö er eina úrræöiö, til þess aö geta læknaö sjúkleika minn og gifzt Kókúa. Fyrst eg áræddi að bjóöa kölska byrginn einu sinni, aö eins til þess aö útvega mér hús, þá ætti eg aö þora aö áræöa þaö aftur, til þess að geta gifzt Kókúa“. Hann mundi nú eftir því, aö ,,Hallur“ átti að fara þar um daginn eftir, á leiö til Honólúlú. ,,Þangaö verö eg að fara fyrst, til þess aö hitta Lópaka“, hugsaöi hann, ,,því aö nú er mér ekkert meira áhuga- mál, en aö ná í flöskuna, sem eg taldi mig manna sælastan aö losn" í'ð áöur“. Honum kom eklci dúr á auga alla nóttina. Hann skrifaði Kiano bréf, og lagöi síðan af staö til þess aö ná í skipiö. Hann reiö niÖur brekkuna, fram meö grafkvelfing- unum. Þaö var húöarrigning og hestur- inn gekk þunglamalega fót fyrir fót, Kífi horföi upp í dimmu hvelfingar- opin og hann öfundaöi þá dánu, sem sváfu þar inni, lausir viö sorgir lífsins og þjáningar og hann furö- aöi á því, hve hann heföi getaö ver- iö glaöur og áhyggjulaus daginn áöur, þegar hann syngjandi reið á haröa spretti um sama veginn. Þeg'ar hann kom niöur til Hó- kena, voru allir héraösbúar þar samankomnir, til þess aö bíöa eftir skipinu. Menn sátu inni í geymslu- húsinu framan viö sölubúðina, og voru aö segja hver öörum fréttirn- ari °g g'era aö gamni sínu. Kífi settist hjá þeim, en nrælti ekki orö frá munni. Hann staröi á regniö, sem streymdi niöur á húsþökin, og bárurnar sem skullu á klettunum viÖ sjóinn, og stundi þungan. ,,Hann Kífi í geislahúsinu er í vondu skapi núna,“ sögöu menn hver viö annan. Þaö var líka satt; það lá illa á honum og ekki aö orsakalausu. Loksins kom ,,Hallur“, og menn voru fluttir fram í hann á hvala- bátnum. Aftur á skipinu var mikill fjöldi hvítra manna, sem komiÖ höföu til þess aö skoöa eldfjalliö, því sá var jafnan siður þeirra. Miðskipa var fult af eyjarskeggj- um, og fram á skipinu voru villi- naut frá Híló og hestar frá Kaú Kífi settist á afvikinn stað í öng- (Framhald).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.