Syrpa - 01.03.1914, Blaðsíða 11

Syrpa - 01.03.1914, Blaðsíða 11
í RAUÐÁRDALNUM 137 ,,Þá er vinur minn áreiðanlega inn í einhverju af þessum þremur húsum, sem hér eru“, sagði eg; ,,það eru ekki iimm mínútur liðnar síðan eg sá hann beygja inn á þessa götu.“ , ,En hvað var vinur þinn að fara?“ sagði kynblendingurinn. ,,Eða hvern ætlaði hann að finna?“ ,,Alt, sem eg veit um erindi hans“, sagði eg, ,,er það, að hann þurfti í kvöld að finna einhvern mann hér í þorpinu. Hvað sá maður heitir, get eg ekki sagt, en hann hlýtur að eiga hér ' heima, fyrst eg sá vin minn beygja inn á þessa götu, eg sá að hann var horf- inn, þegar eg kom ú strætishornið fyrir vestan, fám augnablikum síðar. “ ,,Þetta er skrítið,“ sagði kyn- blendingurinn; ,,eg get svarið það, að liann er ekki hér, því að eg hefi engan mann séð, í síðastliðnar tíu eða tólf mínútur, fara inn í neitl af þessum húsum, og ekki heldur hefi eg séð neinn fara hér fram hjá. Þess vegna hefir vinur þinn hlotið að hafa horfið ofan í jörðina ■'eða liðið upp í loftið. — En var hann nokkuð drukkinn?“ Eg svaraði ekki þessari spurningu hans, því að um leið og hann slepti síðasta orðinu, kom kona út úr vestara bjálkahúsinu, gekk til okk- ar og spurði, hvað um væri að vera. Eg þóttist vita, að þetta væii kona mannsins, sem hafði verið að tala við. Hún var sýnu dökkari á hörund en hann, en öllu greindar- legri og töluvert yngri, var fremur há vexti og nokkuð holdug, og var heldur þokkalega klædd. Eg heils- aði henni hæversklega, og sagði henni hið sama og eg hafði sagt manninum. ,,Það er áreiðanlegt11, sagði hún og talaði góða etisku, ,,að enginn er gestkominn hjá olckur í kvöld. En eg skal biðja manninn minn að spyrja um þ;ið í báðum húsunnm fyrir’" austan, hvort þar sé nokkur aðkominn maður. En þú bíður hér á rneðan.11 Eg kvaðst vera henni innilega þakklátur. Því næst talaði hún fáein orð á frakknesku við mann sinn. Hann sagði eilthvað á söntu tungu, ypti öxlum og gekk á bak við húsin. ,,Hvort ert þú enskur eða skozk- ur?“ spitrði konan, þegar maðurirtn var farinn. ,,Eg er hvorugt,1* sagði eg; ,,en eg er íslendingur“. ,, Hvað er þetta?“ sagði hún og brosti. , ,Ertu að spauga? Eða skil eg þig ekki?“ ,,Nei, eg er ekki að spauga. Eg. er fæddur á íslandi. ■—■ Það er ey- land langt norður í höfum.“ ,,Er langt síðan þú komst til þessa lands?“ spurði hún, og efa- semdarglott lék um varir hennar. „Átta ár í haust.“ „Það hlýtur að vera“, sagði hún, „því þú virðist tala góða ensku“. „Hefirðu aldrei heyrt getið um íslendinga?11 sagði eg. „Nei, aldrei. “ „Og þó eru nokkur hundruð af þeim yfir í Winnipeg, og sjö eða átta ár síðan þeir byrjuðu að flyta hingað í Rauðárdalinn. “ „Það er ekkert undarlegt, þó eg hafi ekki hevrt þeirra getið,“ sagði hún, „því síðastliðin þrettán ár hefi eg dvalið langt vestur í landi—meira en þrjú hundruö mílur héðan. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.