Syrpa - 01.03.1914, Blaðsíða 8
134
SYRPA
,,Nú hverfur Arnór í kvöld“,
hvíslaði frænka mín aS mér.
„Afhverju veiztu þaS?“ spurðieg.
,,Af því aS drengurinn kom“,
sag-ði hún; ,,hann hefir komiS þrisv-
ar áSur, og í hvert skiftiS hefir
Arnór horfiS rétt á eftir“.
Eg lét sem niig vatSaSi ekki
minstu vitund um þaS, hvort hann
færi í burtu, eSa yrSi heima. En eg
einsetti mér nú samt, að hafa gæt-
ur á athöfnum hans, þetta kvöld,
og fylgja honum el’tir eins lengi og
eg gæti, þó eg yrSi á ferSinni alla
nóttina.
ÞaS eina, sem eg óttaðist, var
þaS, aS hann yrSi allur íburtu, þeg-
ar eg kæmi heim aftur frá vinnu
minni um kveldiS. — En þegar eg
kom heim, sat hann inni í herberg-
inu okkar og var aö lesa; og þaS
var ekki sjáanlegt neitt ferSasniS á
hcnum.
Þegar klukkan var átta um kvöld-
iö, fóru þau Anna og Kjartan vest-
ur í bæinn, og Björn fáum mínútum
síöar. En Arnór sat enn og las.
Eg tók mér bók og fór lílca aS lesa.
Alt í einu stóö Arnór upp, tók
hatt sinn, fór út, gekk fram á ár-
bakkann og settist þar. Eg horföi
á hann út um gluggann og beiö
þess aS hann stæði aftur upp og
legði af stað suðvestur strætiS.
Klukkan varð níu, og hann hreyföi
sig ekki. Klukkan varð hálf-tíu,
og enn sat hann þar í sama staS.
Og eg fór aS hugsa, aö hann ætlaSi
ekki í burtu þessa nótt. En skömmu
síðar spratt hann snögglega á fæt-
ur, gekk norður bakkann fáein
skref og beygSi inn á Disraeli-
stræti. Þá brá eg ur.dir eins viö,
gekk fram í ganginn, kallaöi til
frænku ntinnar og sagSi henni aS
eg ætlaöi vestur í bæinn, og mundi
ekki koma heim fyr en um eöa eftir
miönætti. Síöan hljóp eg út, og
hélt af staö á eftir Arnóri.
Hann gekk í fyrstu fremur hægt,
eins og hann væri aö ganga sér
til skemtunar og þyrfti ekkert aö
flýta sér. En brátt fór hann að
hvetja sporiö; og þegar hann var
kominn aö járnbrautinni, hljóphann
viS f(5t alla leiö vestur að Aöalstræt-
inu. Þá fór hann aftur aö ganga
ögn hægra, en samt gekk hann all-
hratt, og hélt suSur strætiö aö
austan-verðu. — Eg var alt af í há-
mót á eftir honum; og meðan viö
fórum eftir Aöalstrætinu, gekk eg
að vestanverðu, og gætti þess, aS
missa ekki sjónar af honum. Eg
haföi heyrt þaö sagt, aö þaS væri
siSur leynilögregluþjóna, aö ganga
ekki sömu megin í strætinu og sá,
er þeir væru aS veita eftirför, og
ætlaöi eg að fylgja þeirri reglu, þar
sem því yrði við komið. — ÞaS var
vel bjart á strætunum, þó fá væri
götuljósin, því tunglið skein glatt;
og þó veöriS væri gott, og þetta
væri laugardagskvöld, var tiltölu-
lega fátt af fólki á ferS um göturnar.
Og átti eg þess vegna hægara meö
aS sjá til ferða Arnórs, þó viö geng-
um sinn hvoru megin í breiðu stræti.
ViS héldum nú suöur ABalstrætiS
og gekk Arnór mjög rösklega. Eg
tók eftir því, aB hann leit stöku
sinnum um öxl, eins og sá, er ótt-
ast aS óvinir séu á bælum sér. Og
einu sinni, þegar hópur affólkikom
á móti honum sunnan strætið, þá
beygöi hann snögglega inn á þver-
götu eina, en sneri undir eins viö
aftur, þegar fólk þetta var fariS
noröur hjá. (En í þessum hóp voru
þau Kjartan og Anna).