Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 5
□ II =3111= HlGllLZ: Hlli =f| □
r i RAUÐÁRDALNUM.
□ (S A G A) □
Eftir J. MAGNÚS BJARNASON.
°u== Fyrsti Þáttur. "i|[511c:. =áJu
Letrit) á veggnum.
Þannig var þá bréf það, sem móðir
Arnórs hafði fengið frá bróður sín-
um, vorið 1870. Mér þótti innihald
þess sérlega merkilegt, og eg trúði
hverju orði, sem í því var. Og þó
mér reyndar fyndist, all-mikill œfin-
týra-blær vera á frásögninni, þá
virtist mér bréfið bera þess ljósan
vott, að Hálfdan hefði verið mjög
ráðvandur og sannorður' maður.
En samt sá eg strax, að bréfinu var
í ýmsu ábótavant, og það svo mjög,
að eg næstum efaði að Hálfdan hefði
verið með réttu ráði, þegar hann
skrifaði það.—Og þar var eg á sömu
skoðun og frú Colthart.
“Eg sé það á þér, að þú trúir ekki
öllu, sem í bréfinu er,” sagði Arnór,
þegar eg rétti honum aftur bréfið
og dagbókina.
“Mér þykir bréfið merkilegt,”
sagði eg, “og cg trúi því, að frændi
þinn liafi sagt alt þetta satt. En
samt er ég hræddur uin, að liann
hafi verið eitthvað ofurlítið ruglað-
ur, þegar liann skrifaði þetta.”
“Nei, hann liefir verið mcð fullu
viti,” sagði Arnór; “cn hitt er víst,
að vinur hans, hann William Trent,
liofir verið meira en lítið geggjaður.”
“Af liverju heldur þú það?”
“Af því hann bar á sér alla þessa
peninga hvert sem hann fór.”
“Hann hefir bara verið sérvitur
nirfill,” sagði ég. “En móðurbróðir
þinn hefir verið veikur á sál og lík-
ama, þegar hann skrifaði bréfið—
enda segir hann það sjálfur í bréf-
inu—og hann hefir því gleymt að
geta um það, hvað gistihúsið hét,
sem hann hólt.til í. Hann lýsir
því ekki á ininsta liátt, og nefnir
gestgjafann ekki á nafn. En það var
þó einmitt það, sem mjög mikið reið
á að tekið væri fram. Og hefði
liann gjört það, þá værir þú nú bú-
inn að finna fjársjóðinn fyrir löngu.
En ailar lians liugsanir virðast hafa
snúist utan um Madeline Yanda.
Og hann hefir auðsjáanlega treyst
því, að hún yrði á lífi, þegar þú
kæmir hingað vestur. — 3?að virðist
mér ekki bcra vott um hcilbrigða
hugsun.”
“Að hann ekki gat um nafn gisti-
liússins, né nafn gestgjafans,” sagði
Arnór, “það licfir liann gjört til þess
aö eg yrði knúður til að leita að
Madelinc Vanda, svo mciri vissa
væri fyrir því, að hún fengi þá tvö
hundruð dali, sem henni eru ánafn-
aðir í bréfinu. Hann vissi að hún
var ung, og ef til vill heilsuhraust,
og hefir þvf búist við þvf, að hún
yrði á lífi, þegar ég kæmi vestur,
því liann hefir hugsað að það
mundi ekki dragast lengi aö einhvQr