Syrpa - 01.10.1915, Side 5

Syrpa - 01.10.1915, Side 5
□ II =3111= HlGllLZ: Hlli =f| □ r i RAUÐÁRDALNUM. □ (S A G A) □ Eftir J. MAGNÚS BJARNASON. °u== Fyrsti Þáttur. "i|[511c:. =áJu Letrit) á veggnum. Þannig var þá bréf það, sem móðir Arnórs hafði fengið frá bróður sín- um, vorið 1870. Mér þótti innihald þess sérlega merkilegt, og eg trúði hverju orði, sem í því var. Og þó mér reyndar fyndist, all-mikill œfin- týra-blær vera á frásögninni, þá virtist mér bréfið bera þess ljósan vott, að Hálfdan hefði verið mjög ráðvandur og sannorður' maður. En samt sá eg strax, að bréfinu var í ýmsu ábótavant, og það svo mjög, að eg næstum efaði að Hálfdan hefði verið með réttu ráði, þegar hann skrifaði það.—Og þar var eg á sömu skoðun og frú Colthart. “Eg sé það á þér, að þú trúir ekki öllu, sem í bréfinu er,” sagði Arnór, þegar eg rétti honum aftur bréfið og dagbókina. “Mér þykir bréfið merkilegt,” sagði eg, “og cg trúi því, að frændi þinn liafi sagt alt þetta satt. En samt er ég hræddur uin, að liann hafi verið eitthvað ofurlítið ruglað- ur, þegar liann skrifaði þetta.” “Nei, hann liefir verið mcð fullu viti,” sagði Arnór; “cn hitt er víst, að vinur hans, hann William Trent, liofir verið meira en lítið geggjaður.” “Af liverju heldur þú það?” “Af því hann bar á sér alla þessa peninga hvert sem hann fór.” “Hann hefir bara verið sérvitur nirfill,” sagði ég. “En móðurbróðir þinn hefir verið veikur á sál og lík- ama, þegar hann skrifaði bréfið— enda segir hann það sjálfur í bréf- inu—og hann hefir því gleymt að geta um það, hvað gistihúsið hét, sem hann hólt.til í. Hann lýsir því ekki á ininsta liátt, og nefnir gestgjafann ekki á nafn. En það var þó einmitt það, sem mjög mikið reið á að tekið væri fram. Og hefði liann gjört það, þá værir þú nú bú- inn að finna fjársjóðinn fyrir löngu. En ailar lians liugsanir virðast hafa snúist utan um Madeline Yanda. Og hann hefir auðsjáanlega treyst því, að hún yrði á lífi, þegar þú kæmir hingað vestur. — 3?að virðist mér ekki bcra vott um hcilbrigða hugsun.” “Að hann ekki gat um nafn gisti- liússins, né nafn gestgjafans,” sagði Arnór, “það licfir liann gjört til þess aö eg yrði knúður til að leita að Madelinc Vanda, svo mciri vissa væri fyrir því, að hún fengi þá tvö hundruð dali, sem henni eru ánafn- aðir í bréfinu. Hann vissi að hún var ung, og ef til vill heilsuhraust, og hefir þvf búist við þvf, að hún yrði á lífi, þegar ég kæmi vestur, því liann hefir hugsað að það mundi ekki dragast lengi aö einhvQr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.