Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 87

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 87
SYRPA II. HEFTI 1915 149 landstjóradóttur frá Svörtufjöllum. Höfðu þau um langan tíma unnast og þráð þessa stund. Þegar Alexander III. frændi hans dó var eins og sonur hans,—núver- andi keisari—hefði erft liatrið til Nikulásar. Og það er ekki einungis keisarinn og hirð hans og skyld- menni sem hata Nikulás, heldur einnig hin heilaga kirkja. Sömm leiðis hernaðar klíkurnar sem árum saman liafa haft hermálin að hlífi- skildi, til þess að geta dregið undir sig eignir fólksins. Loksins hefir hann átt í vök að verjast fyrir árásum auðfélaganna og stjórnargæðinganna, sem grætt hafa offjár á áfengissölunni. Reiði hinnar lieilögu kirkju til Nikulásar byrjaði þegar Rússar og Japanar áttu í stríðinu. Það vildi þá til að keisarinn sendi nokkur vagnhlöss af litlum biblíu myndum sem guð- hræddir Rússar tilbiðja. Einmitt um það leyti var stórhertoginn 1 Manchuria; var hann þar 1 vand- ræðum vegna mannfæðar og skot- færaskorts. Hann sendi allar myndirnar aftur til frænda síns með þessum ummælum: ‘'Háæru- verðugi lierra:— Ef þessar myndir gætu skotið, þá væru þær velkom- nar hingað; cn af því þær geta það ekki þá endursendi eg þær.” Ilermálaklíkan liatar liann sökum þess að liann hefir bundið enda á þá svívirðingu, að hún eyddi mil- jónum af fé þjóðarinnar í svall og inunað, í stað þess að nota það til þess að byggja upp hraustan og sigursælan her. Það var þessi munaður og svall sem orsakaði ó- sigur Rússa fyrir Jöpum, fremur en nokkuð annað. Rússar muna enn þá eftir því þegar floti þeirra var sendui' til Port Arthur með sag í stað púðurs og cinnig þegar Rússa lið varð að láta undan síga fyrir Jöpum í Manchuria vegna þess að þá brast skotfæri. Þegar Nikulás tók við yfirstjórn hersins auglýsti hann það á allan hátt, að fyrir hverja rúblu sem eytt væri til herkostnaðar yrði að sjást rúblu virði af framkvæmdum: “Eini vegurinn til þess að skapa dugandi her úr okkar halfasíatiska efni,” sagði liann “er að gera þannig við hermennina að þeir fái nóg að borða, gott viðurværi í alla staði, og gnægð skotvopna. Sé þessa gætt þá má gera kraftaverk með rúss- neska liernum. Áhlaup eru einkis virði, ef mennirnir sem áhlaupin eiga að gera hafa ekki þrek né þol til þess að lialda þau út. Þeir þurfa að vera vel æfðir, vel vopnað- ir og vel stjórnað. Hver sem gerir sig sckan í að draga úr þessuin atriðum og liugsar mest um að fylla sinn eigin vasa, er landráða- maður og óvinur Rússlands. — Þannig skoða eg liann að minsta kosti og þannig læt eg hegna lion- um.” Og stórliertoginn sýndi það I verki að hugur fylgdi máli, — nú þekkist það ekki — eða tæplega, að embættismenn í liermáladeildinni dragi sér fé. Þaö einkennilegasta við Nikulás er að hann er bæði framúrskarandl einráöur og sérstaklega hlyntur þjóðræði. Ilann cr leiðtogi aðals flokksins í vissum skilningi, en aðliyllist þó nokkurs konar þjóð- stjórn á Rússlandi. Magt hcfir orðiö til þess í seinni tíð að vekja afbrýðissemi keisarans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.