Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 100

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 100
162 SYRPA III. HEFTI 1915 ,,Ykkur, félagar mínir datt þaö ekki í hug“, sagöi hann látlaust, ,,en eg sá ykkur nærri því á hverju kveldi í viku. Það var kymi, hinu megin í strætinu, sem að eg var aö fara inn í og gæta að ykkur þangað til biliö var að draga glugga- tjöldin fyrir. Eg sá ykkur hlæjandi þar sem þið voruö aö biöja um drykki og stundum“, þegar hér var komiö lækkaði hann röddina, — ,,vissi eg aB þiB voruB að tala um mig. ,,í guBanna bænuni“, sagBi Pat- erson. ,,Þú mátt ekki —“ ,,ViB skulum ekki tala meira um þetta“, greip Stewart fram í, ,,eg fékk einungis nýjar hugmyndir tim klúbbana og eg mun alt af hafa þær héBan af“, bætti hann viB með á- herzlu. ,,Þegar heimboö þitt kom Paterson, haföi eg ekki borBað í þrjátíu og sex klukkustundir. Eg átti fjóra pence eftir og tveir pence gengu í þaB aB svara þér. Mér þótti vænt um aB koma. ÞaB kom mér til aö ímynda niér aB þiö félag- ar mínir sáuö þaö þó — að minsta kosti — aB í einu haföi eg ekki breyst“. Paterson kinkaöi kolli. Tár stóðu í augum hans og okkur hinum leiö — eg get ekki eiginlega sagt hvern- ig okkur leiö. Staðfestan í rödd lians lýsti fyrir okkur hræöilegum sannieika, sem viB höföum hleypt fram hjá okkur í hinu eigingirnis- lega lífi okkar. ,,Mér geöjaðist mjög vel miðdeg- isverðurinn. Mér þótti vænt um aB vera á meöal ykkar aftur og alt sem eg borðaöi tryggöi mig fyrir hungri næsta dags ÞaB var stöB- ugt efst í huga inér: .Hvaöáeg að borBa á morgun?1 Eg ímvnda mér að þið félagar mínir vitiö hvað reglulegt hungur er. Jæja, þuö er eins og maginn á mönnum sé aö naga sjálfan sig að innan. Eg get ekki lýst því betur. En eg vissi þetta og foröaöist þaö. Þá vildi þetta til meö hring Patersons. Hef- urðu fengiö hann aftur Paterson?“ Paterson rétti út hendina, skjálf- hentur. Andlit hans lýsti geB3- hræringu. ,,Já, hérna er hann“. ,,Jæja, þiö vitiö hvaö kom fyrir. Eg hugsaöi um þetta svo dögum og mánuöum skifti. Þiö gátuð ekkert annað — og — eg ekki held- ur. Vasar mínir —“ sagBi hann og þagnaöi stundarkorn. ,,Vasar mín- ir voru fullir af brauöi“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.