Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 44

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 44
106 SYRPA II. HliFTI 1915 Þær sáu engan, og héldu áfram leið- ar sinnar. Þegar stúlkurnar voru komnar framhjá, stóð kona upp af stóra stólnum í horninu. Hún var hálf- klædd, með inniskó á fótunum, og ógreitt hár,—Með þvf að hún vissi að enginn bjó uppi á loftinu, og hún sá engan á götunni, áræddi hún út lað glugganum; hún sökk þar ofan í hugsanir sínar, og lét höfuðið hvíla á handleggnum. Hún hlustaði á tónana, sem voru stöðugt að fjærlægast. Þessir söngvar voru endurminning um það, að Magn- hildur hafði eitt sinn elskað söng, og hugsað að í söngnum væri lffs- ákvörðun sín fólgin. Það var hún sjálf, sem stóð þarna, og þrátt fyrir sunnudaginn, eða ef til vill miklu fremur þessvegna, hafði enn eigi klætt sig til fulln- ustu, og var þó lítið að miðaptni. Hún hrökk upp við vagnaskrölt. Gufuskipið hlaut að vera komið. Sú tilbreyting fékk henni að jafnaði ánægju, og nú gleymdi hún því, að hún var ekki nema hálfklædd; hún mátti til að sjá hverjir komið hefðu með skipinu. Tveir kvenmenn höfðu komið. önnur konan hafði barn á handleggnum og sólhlíf; en hin bar blaktandi andlitsslæðu, augun voru kvikleg, andlitið kring- lótt; hún var í skotzkuin ferðaföt- um. Um leið og vagninn þaut fram hjá, kinkaði hún kolli til Magnhild- ar, og leiftri brá fyrir í dökku, sól- hrendu andlitinu; nú leit hún um öxl og veifaði með hendinni. Hver skyldi þetta geta verið? Magnhildur vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið; hún gekk lengra inn á gólfið. Hver gat þetta verið? Henni fanst hún kannast við and- litið, en gat þó ekki komið því fyrir sig. En nú kom kvenmaðurinn á fljúgandi ferðinni; fötin voru létt og þægileg, hún hljóp upp tröppur- nar og staðnæmdist í opnum dyr- unurn; þær litu hvor á aðra. “Þekkirðu mig ekki?” sagði hin vel klædda kona, á þarlendu sveita- máli. “Rannveg!” “Jú!” Og þær féllust í faðma. “My dear! I am here blátt áfram þín vegna. I will segja þér, at all those years hefi ég þráð þessa stund My dear Magnhildur!” Hún talaði á þremur tungumál- um, ensku, sveitarmálinu, og dálítið af hinu venjulega þjóðmáli. “í have spoken norsk aðeins couple of months, og get því ekki talað gott mál! Hún hafði mjög þroskast, augun ljómuðu langtum skærra en áður; munnurinn sýndist sterklegri og drættirnir ákveðnari og skýrari. Pramkoman öll var hin glæsilegasta. En hið kviklega látæði hennar og skrautiegu ferðafötin, vöktu þó mesta eftirtekt. Hendurnar, sem voru breiðar og kraftalegar, báru vitni um hennar fyrra erviði; nú greip hún með þeim hlýlega um hendur Magnhildar, og þær settust báðai' hvor við annarar hlið, og sagði hún henni frá, hvað fyrir hana hefði komið, síðustu firnm árin. Hún liafði ekki viljað skrifa; því fólkið mundi ef til vill ekki hafa trúað því, er hún skýrði frá. Og það, að hún hafði ekki skrifað jafnskjótt og hún kom yfir hiafið, sem hún þó hafði lofað að * gera, var blátt áfram af því, að und-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.