Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 17

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 17
SYRPA II. HEFTI 1915 79 myndin allt í einu leysast sundur,— verða lifandi—hver dráttur og jafn- vel hver skuggi fá líf. Svo var hún hljóð og svo hljótt umhverfis liana, að vel hefði hún getað heyrt sólskríkju—kliðinn yfir á landi nágrannanna, cða jafnvel cnn lcngra á burt. Iiún var ánægð og beið! En í gcgnum ánœgjuhugsanirnar braust fram spurningin: “Er nú víst að Skarlie sé ánægður með það sem þú hefir gert?” Nýji legubekk- urinn gæti skemst og jafnvel nýja rúmið líka? Maðurinn væri mjög veiklulegur og ekki gott að vita livað.—Hún rcis upp úr sætinu, tók pcnna, blek og pappír og skrifaði Skarlie fyrsta sinni á æfinni. Það leið klukkutími þangað til að hún var búin með bréfið, og það var á þessa leið: “Eg hofi leigt herbergið yfir dag- stofunni og svefnherbergið líka, veiklulegum manni, sem leikur á slaghörpu. Þér hefi eg ætlað að scmja um borgunina. Eg hefi látið flytja upp á loft nýja lcgubekkinn; og fjaðrasæng. Hann þarfnast góðrar aðbúðar.— Ef til vill var þetta ekki rétt gert af mér. Magnhildur.” Hún hafði strykað út orðin: “Nú gefst mér tækifæri til þess að hlusta á söngsnild.” Hún hafði verið í vandræðum með kveðjuorðin; þessvegna hafði liún þau engin. “Þín eiginkona,” liafði hún skrif- að undir bréfið, en strykað það út líka. Þannig hreinskrifaði hún bréíið og sendi þaö burt. Við þaö létti henni nokkuð. Aftur tók liún sér sæti, kyrlát, þögul og bcið. Nú vissi hún að honum var bor- inn miödegisverðurinn, hún reyndi sjálf að borða ofurlítið, og sofnaði stundarkorn; hún hafði legið and- vaka því nær alla nóttina á undan. Hún vaknaði; ekki var hann enn tokinn að knýja slaghörpuna; hún fest blund á ný, og dreymdi að búið væri að leggja brú á milli fjallatindanna. Henni fanst með sjálfri sér, að það væri þó f raun og veru ckki annað en litmyndin af Köinarbrúnni, sem héngi í svefn- herberginu licnnar. En livað um það, ])arna þandist brúin frá fjalli til fjalls, um dalinn þveran. Því lengur sem hún starði á brúna, þess smágjörvari fanst henni hún verða, og litskrúðið fjölbreytt- ara, og sjá! hún var öll saman ger af rcgnbogaþráðum og varpaði frá sér geisium hnjúkanna á milli. En yfir miðja þessa brú, lá önnur þverbrú, og báðar tóku þær að hreyfast, eins og eftir tvískiftum stighraða, og dalurinn varð smám- saman að töfrandi geisla hafi, með undursamlegri litblöndun; — en brýrnar voru horfnar í einu vct- fangi og fjöllin líka; en litirnir dreifðust og dóu í fjarska. Hún varð hrædd við hina takmarka- lausu víðáttu og vaknaði.......... Yfir liöfði liennar var loftið þrung- ið af tónum. Umhverfis húsið stóð fjöldi fólks, þögull og hlustandi, og starði upp í loftið. Hún hreyfði hvorki legg né lið. Tónarnir fyltu húsið, fagrir og fullkomnir, það var bjartur yndis- blær í leik hans. Ilún sat hlustandi, þangað til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.