Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 119
SYRPA, III. HEFTI 1915
181
prófiS. Hann mundi livaS oft hann hafói veriS svangur og kaldur
uppi á litla þakherberginu. Hann mundi eftir þeim stunduin
hverri á fætur annari þegar fátæktin tók hann heljartökum ör-
væntingarinnar og honum lá viS að fleygja bókinni, segja skiliS
viS námió og verSa hermaSur, því þannig gæti hann þá trygt sér
þaS aS *á nóg aS borSa.
Og nú bauS hamingjan honum gott prestsembætti og ríkulegt
bú, þar sem voru allsnægtir matar og drykkjar og hvers konar
dýrS og gæSi og þar sem móSurleg og vingjarnleg kona hélt öllu í
röS og reglu svo hann þurfti sjálfur engar áhyggjur aó hafa.
Já, en þaS var nú eiginlega hún, þessi gamla kona — hún átti
aó fylgja meS kaupunum, hún varS aS vera konan hans, þaS var
þaó versta — en þaS voru skiIyrSin. Gengi hann ekki aS því, þá
lirundi búgarSurinn hans og prestembættiS og öll dýrðin eins og
annar loftkastali.
En hvaS skyldi María segja um þetta? Hann gat ekki hrund-
iS Maríu úr huga sér. Síra Söfren stundi þungan og steinsofnaSi
svo eftir fáein augnablik.
Þegar hann vaknaSi aftur var sólin komin hátt á loft. Hann
skimaSi umhverfis sig steinhissa. Hann vissi ekki hvar hann var
Loksins rankaSi hann viS sér. Hann sá þaS aS hann var farinn
aS njóta prestdýrSarinnar fyrir fram. Hann langaSi til aS vita
hversu framorSiS væri. Hann flýtti sér frarn úr rúminu; þvoói
sér úr skínandi fagurri skál, sem var á litlu borSi viS rúmió og
þurkaði sér meS táhreinu handklæði sem hékk á vegnuin. Þetta
var eitthvaS þægilegra en í gistihúsinu hjá henni frú Dýrhús.
Hann ætlaSi aó fara í brækurnar sínar, en hann fann þær ekki.
Hann sá viS rúmiS sitt spánný svört föt,en fötin hans voru horfin.
Þetta voru sjálfsagt föt gamla prestsins, þriója manns prestaekkj-
unnar. ÞaS voru sömu fötin sem hann dáóist mest aS í fataskápn-
um kvöldinu áSur. En hvernig stóS á því aS fötin voru komin
til hans? HafSi virkilega einhver komiS inn í herbergið án þess
aS hann vissi af? Eða voru hér gerningar á ferS? Bændurnir
liöfSu trúaS honum fyrir því í veizlunni daginn áSur aS ekki væri
alt meS feldu á prestsetrinu. Þeir höfSu stungiS þessu aS honum,
þegar víniS var fariS aS svífa á þá. En livaS sem þessu leiS voru
fötin einstaklega falleg. Hann fór í brækurnar og þær fóru lion-
wm ágaetlega — alveg eins og þær hefSu veriS sniSnar á hann; aS