Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 128

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 128
190 SYRPA III. HEFTI 1915 Frá þeim tímum stafar það, a'ð rauða hárið heflr verið skoðað, sem nokkurskonar höfðingja einkenni. Efnablöndun blóðsins er það sem freknunum veldur, svo sem of mikið af járni, o.s.frv. Háralitnum veldur efni nokkurt, sem “melanin” heitir, og liggur falið 1 hársverðinum. Rautt hár er arfgengt. Mjög sjaldgæft er það að rauð- hærðúr maður og rauðhærð stúlka leggist á hugi. Vísindamaður einn, segist ekki hafa fundið fleiri en tvö slík tilfelli, af mörgum þúsundum. Séu hvorutveggji hjónanna rauð- hærð, eru öll börnin það oftast nær iíka. Títt er það og að hjón, seni eru brún að háralit, eignist rauð- hærð börn, en þá sækja þau líka Jitinn aftur í ættina. Hr. Girouard segir að rauða hárið sé enn í dag, talið bera vitni um hverskonar höfðingsskap og mann- virðingar, og jafnvel um fegurð. En það telur hann stafa frá þeim tímum, er valdamenn og aðrir stór- höfðingjar f Normandi, Norður- löndum og Skotlandi, voru rauðir á hár. Eru hermannahjónabönd skynsamleg ? “Er það skynsamlegt að giftast lier- mönnum?" spyrja menn og konuráþess- um tímum. Sumir halda ef til vill, aö þetta sé málefni, sem engin ástæða sé til að ræða, nema aðeins fyrir þá, sem um það séu að hugsa að ganga í þesskonar hjónaböud. En það er misskilningur. Vér höfum heimild og jafnvel skyldur til þess að fjalla um öll mál undir sólunni og ræða þau opinberlega, ef þau aðeins eru ekki á móti heillastefnu þjóðarinnar11, segir ensk liefðarkona hér í borginni, sem þetta er haft eftir. „Hvernig geðjast þér að hermanna- hjónabandi ?“ spurði eg unga vinstúlku mína á 20. afmælisdegi hennar. „Eg held að margar slúlkur séu viljugar að giftast hcrmönnum, sem þær að eins hafa þekt örskamma stund, til þess að geta sagt: „Maðurinn minn er kominn í stríð- ið“, svaraði hún. „Eg sé ekkert unnið við það að leggja út í þá hættu að verða máske ckkja það sem eftir er æflnnar — t. d. frá tvítugs aldri. Láttu koerastann þinn fara í stríðið ef hann er áfram úm að vinna sér frægð og sigra óvinina, og lofaðu lionum því að þú skulir bíða eftir honum. Eg er stundum að reyna að hugsa mér hvað eg mundi gera ef cg væri trúlofuð og unnustinn minn væri her- maður. Svo kæmi hanu ef til vill aftur eftir svo sem tvö ár, særður og örkuml- aður og ófær til að vinna sér brauð. Þú mátt fella yfir mér eins liarðan dóm og þér sýnist fyrir tilfinningaleysi, sem lýsi sér í því að eg láti mér þetta koma til hugar; en sannleikurinn er sá, að eg cr aðeins að rannsaka mína eigin sál". Næst valdi eg staöfasta konu, 50 ára gamla, sem á börn og barnabörn og marg- lærð í skóla reynslúnnar. „Mér geðjast ekki að hermanna hjónaböndum", svar- aði hún. „Tilgangurinn með hjónabandi á að vera sá, að mynda nýtt heimili og nýtt hcimilisfólk. Og það þarf tvent til þess að mynda lieimiii; einn maður eða ein kona getur það ekki. Setjum sem svo að barn fæðist. sem afleiðing af hermannahjónabandi og faðirinn gefur líf sitt f_yrir ættjörðina; hvílíkir voða- erfiðleikar væru það sem konan og barn- ið yrðu að ganga í gegn um. Eg álít að stúlka, sem giftist hermanni, drýgi al- varlega yfirsjón; hún ætti að bíða þaugað til hann kæmi aftur úr stríðinu". Maður, sem hafði einnig mörg reynslu- ár að baki sér, leit öðruvísi á málið. Hann hafði kvænst á meðan liann var við heræfingar hér: „Eg er yfir þrítugt", sagði liann. „Öll þau 10 ár, sem eg hefi átt lieima í Vestur-Canada, hefi eg verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.