Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 83

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 83
Nikulás stórhertogi Hann stjórnar sjálfur persónulega meS aSdáanlegum hyggindum, tólf mismunandi hersveitum á 1500 mílna bardagasvæSi. Stór- orustur Hannibals, Júlíusar Oaesars og Napoleons, vir'Sast smávægilegar í samanburSi viS þær orustur, er hann stjórnar. Alexander mikli hefir að lfkind- nm aldrei haft meira cn 80,000 manns í her sfnum. Iiannibal fór yfir Alpa-fjöllin með 102,000 manns, 90, 000 fótgangandi og 12,000 rlðandi. Júlíus Caesar hafði um 40,000 manns í hinum rómversku hcrdeildum sín- um, í liinu fræga stríði í Gallíu, og Napoleon mikli hafði aldrei fleira en 400,000 hermanjia í senn. Nikuiás stórhertogi; yfirlierstjóri Rússahers, hefir 7,000,000 liermanna undir stjórn sinni. Hann ræður yfir 12 herdeildum á 1500 mílna bardaga svæði. Engin hershöfð- ingi nokkurrar þjóðar á nokkrum tíma hefir látið sér detta í hug að stjórna öðrum eins her. Auk þess aö aldrei liefir neinn maður, ea- veraldarsagan getur um stjórnað jafnmiklum her, þá er þess einnig aö gæta að hergögn og stríðsáhöld eru nú margfalt umfangsmeiri og margbrotnari en vcrið hefir. Alexandcr mikli, Caesar og Hanni- bal og Napoleon voru herkænir svo unídrum sætti, en Nikulás er jafn- vel talinn þeim öllum fremri. Stórhertoginn ræður liði, scm berst á móti þremur þjóðum, — Hýzkalandi, Austurríki og Tyrk- landi. Á Þýzkalandi á hann að etja við hið allra fullkomnasta hernað- ar fyrirkomulag sem manns hoiiinn hefir upphugsað; en samt sem áður hefir hann livað eftir annað gert í-áðagcrðir og áætlanir Þjóð- verja að engu. Tvisvar sinnum hafa beztu og kænustu herforingjar þeirra reynt að komast til Varsjár, og tvisvar sinnum hcfir Nikulás með herkænsku og liösafli sínu hrakið þá til baka. Bylgja orustunruar hefir liækkað og lækkað öði'u livoru í Póllandi og Karpatafjöllunum, þetta er í sjálfu sér ekkert kraftaverk og því heldur að lfkindum áfram þangað til eitthvað ákveðið gerist. Að- dáunarvert er það, að Rússar hafa livað eftir annað mætt öflug- ustu og kænustu hersveitum heim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.