Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 18

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 18
80 SYRPA II. HEFTI 1915 honni fanst einhvcr óþektur full- sælu-höfgi rcnna í brjóstið, höfuðið og jafnvel hendurnar. Var þetta ekki óvænt blessun fyrir hennar litla hús? Skínandi leiftur braust þarna allt í einu í gegnum hcnnar cigin hús. Hún ýtti stólnum lengra aftm' í hornið. Henni fanst líkast því, sem sjálfur höfundur tilverunnar,—örlagavörð- ur hennar sjálfrar, væri til sín niður stiginn. Tónarnir náðu föstum tökum á duldustu og dýpstu strengjunum í sál hennar. Hún varð gripin af cinhverju óþektu ofurvaldi . Hún baðaði út handleggjunum, dró þá að sér aftur og grét eins og barn. Löngu eftir að allt þetta var um garð gengið—fólks þyrpingin tvíst- ruð og hann hættur að leika á slag- liörpuna—sat hún steinhljóð í sömu skorðum. Lífið var ekki tilgangslaust; því skyldi hún ekki mega njóta hinnar fullkomnustu fcgurðar eins og aðrir. Eins og tónarnir hljómuðu nú 1 hennar eigin sál; þannig skyldi þeir einnig vcfjast utan um hana í fram- tíðinni. Eklci liafði hún enn þá afklætt sig, en nú notaði liún til þess bajði stofuna og svefnherbergið, og tók það hana freklega hálfa klukku- stund. 1 þetta skiftið gekk hún til hvílu í fyrsta sinn í æfinni, með Ijósa meövitund um það, að nú liefði hún þó eitthvað, sem borgaði sig að vakna til að morgni. Hún heyrði fótatak hans upp á loftinu; það var miklu léttilegra en annara manna, er hún hafði kynst. Ef að hann hreyfði eitthvað við húsgögnunum, þá gerði liann það með sérstakri varfærni. Augun hans, hin blíðu og göfug- legu, og fagurmyndað balcið, var hið síðasta er hún sá grcinilega. Það var ekki unnt að lýsa dögun- um, sem á eftir komu. Hún kendi í skólanum cins og að undanförnu, cn hún flýtti sér heim allt hvað hún mátti, þangað sem hljómaheimurinn beið hennar, og fjöldin allur af undrandi fólkinu stóð og hlustaði. Hún fór tæplega út fyrir hússins dyr, þar sem eftir var dagsins. Annaðhvort sat hann heima, og hún beið eftir því að hann byrjaði að knýja slagliörpuna, eða þá hann gekk spölkorn sér til hressingar, og þá beið hún full eftirvæntingar heimkomu hans. Hún roðnaði 1 hvert skifti er liann heilsaði henni, og hörfaði jafnskjótt til baka. Ef að liann kom inn í stofuna og bað um eitthvað, er hann þarfnað- ist, fór titvingur um hana alla, þeg- ar hún licyrði fótatakið, og svo undai'lega varð henni við, að hún jafnvel áttaði sig varla á því, hvað það var sem hann bað um. Ef til vill hafði hún vaiia mælt við hann tíu o;ð á tíu dögum. En hún gjörþekti alla liáttsemi hans; jafnvcl allt scm eitthvað var ein- kennilegt við klæðaburðinn. Hún veitti því nákvæma athygli, hvort mjúka, brúna hárið lá kyrt á bak við cyrun eða það var úfið, og hvort grái liatturinn hans hallaðist fram á ennið eða aftur á lmakkann, og hvort liann bar handvetti eða ekki. —Og liún sjálf? Hún hafði keypt sér tvo nýja sumarkjóla, og gekk alltaf í öðrum þeirra. Og nýjan hatt hafði hún fengið sér líka. Hún var farin aö halda að sönglist mundi vera sitt ætlunarverk í lífinu,—en þó fann hún enga verulega hvöt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.