Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 39

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 39
SYRPA II. HEF'I I 1915 101 Irán vissi að maður hennar gat ekki komið. Magnhildur var nú í engum vafa um hvernig málunum var komið;— en næsta morgun! Hróp og sköll, allra helzt þó frá strákunum, berg- máluðu í liuga hennar og vöktu sársauka. Gamli maðurinn hafði kastað stórri kúlu með báðum höndum, svo kastaði liann annari minni, þannig hélt hann áfram. Magnhildi fanst hún sjálf vera minni kúlan;— hver skyldi vera sú stærri? Á því gat hún ekki áttað sig; henni fanst kúlurnar allar verða að lifandi ver- um. Alltaf blikuðu kúlurnar í loftinu. “Gamli maðurinn er feykilega knár” sagði undirforinginn. “Eg hitti einu sinni mann í Eeneyjum; á öxlum hans stóð annar maður, l>ar upp af stóð sá þriðji, og fjórði maöurinn stóð teinréttur á öxlum hans og lék að kúlum. Neðsti maðurinn bar hina alla, eins og ekkert væri um að vera.” “Uétt eg dæi núna á augnablik- inu,” sagði frúin, og sálin gleymdi öllu jarðnesku, og fengi ógrynni af nýjum og veglegum hlutverkum til þess að inna af hendi,—mundi samt nokkuð taka þessu fram?”----“Um það hefi eg ekki hugsað” svaraði yfirhershöfðinginn í alvöruróm; “eg þyrði að veðja höfðinu um það, að engin hamingja getur verið meiri en sú, að vera sér meðvitandi þess, að hafa gert skyldu sína í lífi og dauða. Allt anniað mundi mér standa á saina um!” Magnhildur lilaut svo þétt liand- tak, að hana sárkendi til. “Klappiði nú!” sagði trúðleikar- inn í hásum róm. Eólkið hló, <?n bærði ekki á sér að öðru leyti. “Hversvegna er ekki komið með hunda?” spurði Magda litla; liún heyrði að þeir geltu í ákafa inni í tjaldinu. Skýjabólstrarnir þyrluðust um hnjúkana; súgurinn í loftinu gaf til kynna veðurbrigði; fjörðurinn döknaði og hvítnaði til skiftis, við storm-rokurnar. —Alvarleg, ótta- blandinn hátign, speglaðist hver- vetna í útsýninu. Veðrið tók að kólna. Áhorfend- unum var farið að þykja nóg um. Nú átti kona trúðleikarans að koma fram á sjónarsviðið, hún var línu- dansari. Kon'an haföi augsýnilega verið falleg á yngri árum; nú var hún mögur, 1 slitnum ermastuttum kjól. Hálfgert fát kom á frúna, er hún sá hana, hún sagði að sér væri orðið kalt á fótunum, og reis úr sæti sínu. Að sjálfsögðu stóð yfir- hershöfðinginn upp líka, þvínæst undirforinginn og Magnhildur; en Magda litla sat kyr, hún ætlaði að sjá liundana líka. Frúin leit á hana snögglega, meira þurfti hún ekki, og spratt á fætur steinþogjandi. Þau gengu út hina sömu leið, er herforingjarnir höfðu komið; eng- inn leit um liæl. Frúin hló,— hlátursöldurnar þrýstust gegnum mannþyrpinguna. Nú mændu allra augu til frúarinnar. Yfirhershöfðinginn gekk hratt; hiö mjúklega göngulag frúarinmar við hlið hans, naut sín þessvegna ennþá betur. Hershöfðinginn var hár vexti; það féll frúnni einkar vel. Hin alvarlega og ákveðna framkoma hans, leiddi enn betur 1 ljós mýkt henmar og kvenlcgan yndisleik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.