Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 124

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 124
Hersöngur Frakka. Eftir Carl Muusmann. Síra Mattliías Jochumsson hefir þýtt hersöng þann sem liér er talað um °é byrjar þýðingin Þannig: „Fram til orustu ættjarðar niðjar“ kannast flestir íslendingar við það kvæði. “Tafsöm leið er til Tipperary” er sungið langt um oftar en nokkurt annað lag meðal enskra hermanna. Þeir geta gengið eftir tónum hess klukkustundum saman, án þess ;að taka eftir að gangan þreyti þá. Það liefir sefandi áhrif á heilann og veitir sporinu fjör. Það hefir verið margreynt að breyta til og viðhafa aðra söngva á liergöngum, en hversu vel sem þeir liafa virst valdir hafa skiftin aldrei hepnast. Það er ekki öllum eða öllu gefið að ná hylli; að ]tví leyti er það með kvæði og lög eins og fólkið. List og hylli fara ekki altaf saman. Kvæði og lög ná hylli fólksins aðeins þá þegar þau snerta sálarlíf þess, tala til þess innra inanns. Og kvæðið 'Tafsöm leið til Tipperary” hefir náð svo góðum og föstum tökum á tilfinningalífi ensku þjóðarinnar að Frakkar eiga annan söng, er álíka ekkert jafnast við. festu hefir fengið í þjóðlífl þeirra. Hann er sunginn af háum og lágum mentuðu fólki og ómentuðu. Yið l>ann söng þykir þeim ekkert jafn- ast. Það er hinn ódauðlegi her- söngur þeirra. Það eitt vita flestir um þjóðsöng Frakka, að hann er ortur og lag samið við hann á næturþeli, og að höfundur bæði orðanna og lagsins liét Rouget de Lisle; var hánn deildarstjóri í lier Frakka. En um nánari tilveru atvik þessa fræga kvæðis vita fáir. Olaude Joseph Rouget de Lisle var fæddur á Frakklandi, 10. inaí, 1760, þar sem Lond-de-Saulmér heitir. Þótt hann væri snemma hneigð- ur til sönglistar og skáldskapar, þá valdi hann sérsamt hermannsstöðu, og var lvann einn undirforingjanna l)egar setið var um Strassburg 1792. Ávann hann sér þar vináttu margra meðal heldra fólks, sökum þess hversu prúðmannlega liann kom fram í félagslífi. Rouget de Lisle var heldur eng- inn eldrauður uppreistarmaður ])ótt sumir ef til vill haldi að svo liafi hlotið að vera um þann er annan eins eld gat látið í Ijóð sín og lög. Því fór svo fjarri að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.