Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 124
Hersöngur Frakka.
Eftir Carl Muusmann.
Síra Mattliías Jochumsson hefir þýtt hersöng þann sem liér er talað um
°é byrjar þýðingin Þannig: „Fram til orustu ættjarðar niðjar“
kannast flestir íslendingar við það kvæði.
“Tafsöm leið er til Tipperary” er
sungið langt um oftar en nokkurt
annað lag meðal enskra hermanna.
Þeir geta gengið eftir tónum hess
klukkustundum saman, án þess ;að
taka eftir að gangan þreyti þá.
Það liefir sefandi áhrif á heilann og
veitir sporinu fjör.
Það hefir verið margreynt að
breyta til og viðhafa aðra söngva
á liergöngum, en hversu vel sem þeir
liafa virst valdir hafa skiftin aldrei
hepnast.
Það er ekki öllum eða öllu gefið
að ná hylli; að ]tví leyti er það með
kvæði og lög eins og fólkið. List
og hylli fara ekki altaf saman. Kvæði
og lög ná hylli fólksins aðeins þá
þegar þau snerta sálarlíf þess, tala
til þess innra inanns. Og kvæðið
'Tafsöm leið til Tipperary” hefir
náð svo góðum og föstum tökum á
tilfinningalífi ensku þjóðarinnar að
Frakkar eiga annan söng, er álíka
ekkert jafnast við.
festu hefir fengið í þjóðlífl þeirra.
Hann er sunginn af háum og lágum
mentuðu fólki og ómentuðu. Yið
l>ann söng þykir þeim ekkert jafn-
ast. Það er hinn ódauðlegi her-
söngur þeirra.
Það eitt vita flestir um þjóðsöng
Frakka, að hann er ortur og lag
samið við hann á næturþeli, og að
höfundur bæði orðanna og lagsins
liét Rouget de Lisle; var hánn
deildarstjóri í lier Frakka. En um
nánari tilveru atvik þessa fræga
kvæðis vita fáir. Olaude Joseph
Rouget de Lisle var fæddur á
Frakklandi, 10. inaí, 1760, þar sem
Lond-de-Saulmér heitir.
Þótt hann væri snemma hneigð-
ur til sönglistar og skáldskapar, þá
valdi hann sérsamt hermannsstöðu,
og var lvann einn undirforingjanna
l)egar setið var um Strassburg 1792.
Ávann hann sér þar vináttu
margra meðal heldra fólks, sökum
þess hversu prúðmannlega liann
kom fram í félagslífi.
Rouget de Lisle var heldur eng-
inn eldrauður uppreistarmaður
])ótt sumir ef til vill haldi að svo
liafi hlotið að vera um þann er
annan eins eld gat látið í Ijóð sín
og lög. Því fór svo fjarri að hann