Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 21

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 21
SYRPA II. HEFTI 1915 83 “Hún cr upp á loftinu,” svaraSi Magnhildur; og svo undarlega varð henni við ldjóminn af rödd sinni, og cfni orðanna, að hún fann að gráturinn var í aðsígi, og leit undan um leið. Barnið hafði lokað dyrun. um. Henni gafst ekki tækifæri á að átta sig á því, hvað fyrir hafði kom- ið, Ijví barnið kom samstundis inn til hennar: “Mamma er að koma; mér var sagt að fara inn til þín. Af liverju ertu að gráta?” En hún var ekki að gráta. Hún svaraði barninu engu. “Þarna kcmur mamma.” Og Magnhildur heyrði til hennar i stiganum. Hún fór inn í svefnher- bergið. Hún heyrði að móðirin og barriið skiftust á orðum niðri i stofunni, og því næst sér til ótta og unclrunár, að gripið var í handtak- ið á svefnlieibergisdyrunum, frúin kom inn. 3?að var ckki lifandi vitund af samvizkubiti í svipnum, úr augun- um skein heill og hamingja. En er liún leit á Magnhildi, skifti hún lit. urn og lcit liálf vandræðalega niður fyrir sig. Hún fór feti nær; lagði aðra hendina á öxl Magnhildar, en vafði hinni um mittið. Magn- hildur gat ekki annað en litið upp; og sá hún þá að óttablandið bros, lék um varir frúarinnar. En brosið var um leið svo þýtt og aðlaðandi, að það eins og seiddi hana að henni. Anganin, sem fylgdi lienni alltaf, og skrjáfið í silkikjólnum, sem líktist hvíslandi laufþyt og sterklegt, öldu- bifandi brjóstið; heillaði hana ó- sjálfrátt. Andardrátturinn var eins djúpur og óhamingja heillar æfi! Aftur varð allt hljótt, og svo hvísl- aði hún: “Við skulum koma.” Hún gekk á undan og hélt í hönd Magnhildar. Magnhildur var enn barn f reynsl- unni. Þvert á móti tilfinningum sínum og vilja, var hún nú komin inn í lága, fallega húsið, sem frúin bjó í, og stóð þar fyrir framan marg- ar opnar kistur og stóran fataskáp. Erúin leitaði í einni af kistunum og tók þaðan upp hvfta svuntu með knipplingum. “Þessi fer þér betur en sú, sem þú ert með, því hún fer blátt áfram illa.” Hún knýtti bönd. unum um mitti hennar. Magnhildur fann að hún fór vel við rauða kjólinn. "En hvernig er með hárið á þér? Þú ert nokkuð toginleit—og þesái meðferð á hárinu? Nei—” og áður en Magnhildur fékk viðkomið nokk- urri mótspyrnu, var henni þrýst niður á stól. “Nú ætla eg—!” Prú- in tók að losa um hárið. Magnhild- ur stóð á fætur kafrjóð og ótta sleg- in, og ætlaði að reyna að segja eitt- hvað enn frúin sagði. “Ekki alveg.” Það var líkast því sem takmarka- laus, órjúfanlegur vilji streymdi út frá hverju orði frúarinnar, hand- leggjunum og jafnvel hverjum fingri —Ilárið var þegar lcyst sundur, greitt og lagað, og síðan undið upp í hnakkann í fagurmyndaðan hnút. “Líttu á!” Og henni var sýnt i spegilinn. Allt þetta jók svo mjög á undrun Magnhildar, að hún þvi nær glcymdi sjálfri sér, og speglinum líka, sem haldið var uppi fyrir framan hana. Hin tignarlega kona andspænis henni, anganin kynlega, og barnið við skaut hennar, sem sagði með alvarlegu augunum: “Nú ertu falleg!” töfraði hana. Og hann, sem stóð við gluggann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.