Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 86

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 86
148 SYRPA II. HEFTI 1915 En á sama tíma lieyrðist fréttin um það að merkið hefði horfið frá herdeildinni og vissi enginn með hvaða hætti það hafði skeð. Merkisberinn var kallaður ^fyrir rétt og játaði yfirsjón sína. Málið var borið upp fyrir Nikulási stór- hertoga. “Flengið hann þrjátíu vand- arhögg” sagði Nikulás, en lát- ið hann halda lieiðursmerkinu. Segið iionum að höggin séu fyrir þá hcimsku sem hann hafi sýnt í að haga ekki svo til að hann gæti haldið sínu eigin merki þótt hann tæki iiitt, en skýrið það einnigfyrir honum að honum sé leyft að halda heiðursmerkinu fyrir þá kænsku sem hann sýndi í því að koma í veg fyrir að bróðir hans bæði næði voru merki og héldi einnig sínu eigin.” Þessi litla frásögn sýnir það liversu einkennilegur maður það er sem hefir yfirráð alls Rússahers. Nikulás Nikulásson stórhertogi cr hæsti maður vexti allra þeirra sein af Romanof ættinni eru kom- nir. Hann er sex fet og sjö þumlung- ar á sokkaleistunum; beinn eins og teinn og sérstaklega grannvaxinn. Alþýðan á Rússlandi og jafnvel margir af aðalsættinni segja oft þegar Nikuiás ber fyrir augu: “Sá hefði svci mér verið myndarlegur keisari.” Kona stórhertogans er einnig mjög atkvæðamikii kona og heyrast menn oft henda því á milli sín að hún liefði orðið álitleg keisarafrú. im Alt þetta berst til eyrna keisar- ans og er ekki laust við að það veki lijá honum afbryðissemi; þótt hann á hinn bóginn verði að viður- kenna að Nikulás er eini herforing- inn í Rússlandi, sem hefir háð stríð með verulegum sigri svo öldum skiftir. Stórhertoginn er ná skyldur keis- aranum; faðir hans var afabróðir keisarans en móðir hans var þýzk. Ilann var ungur að aldri þegar fólkið talaði um það hve myndar- legur keisari hann liefði orðið. Vöxturinn, karlmenskan og stað- festan gáfu honum þá eiginleika sem talið var, og er að keisarinn þyrfti að hafa. Alexander III. faðir núverandi Rússakeisara átti þrjá sonu, hvern öðrum ómannlegri. Þeir voru litlir vexti; brjóst þunnir og dapur-eygðir; þctta þótti keisaran- um miður og gramdist að sjá hvað karlmannlegur Nikulás var, enda var alt mögulegt gert til þess að setja steina á götu hans. Og þótt ótrúlegt sé þá þótti Alexander lceisara það miður þegar hann komst að raun um að riddaralið lians hefði náð því að skara fram úr öllu riddaraliði í Evrópu og að Nikulás frændi hans væri sá, er það mætti þakka. Fyrir undirróður keisarans tóku blöðin í Péturs- borg að birta ýmsar ósiðferðissögur um Nikulás, en liann var ekki nógu ríkur til þess að geta gefið þeim sögum l>að rothögg er þær þurftu. Þegar hann var 25 ára gamall gekk hann að eiga auðuga kaupmanns- ekkju. Hann hélt til í Moskva og allir vinir hennar vissu um gifting- una, en sjálf þekti hún enga liirð- siði né keisara kreddur. Að yfir- borðinu var Nikulás trúr henni þangað til hún dó og þá erfði hann hana. Fáum dögum cftir dauða Iiennar kunngjörði Nikulás að liann ætlaði sér að kvænast Anastasíu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.