Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 109

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 109
SYRPA III. HEFTI 1915 171 Kvenfólkió sat grafkyrt og grét undir þessari ræSu, því þær voru meSal annars, fræddar á því aS ef Eva hefSi ekki étiS for* boSna epliS þá hefSu þær aldrei þurft aS fæSa börn sín meS þján- ingum ÞaSan spratt öll erfSasynd og alt böl. Loksins var ræSunni lokiS og svo mikiS flýtti prédikarinn sér aS komast niSur úr stólnum aS hann gleymdi aó biSja um gott veSur og aS biSja blessunar fóstrinu, sem drotningin gengi meS, eins og þá var siSur aS gera í Noregi. Nú var sunginn annar sálmur og vió það vöknuðu bændurnir, sem flestir höfSu sofiS meSna á ræSunni stóð. Þar næst kom aS öSrum umsækjandanum. Hann var ljós- hærSur og gishærður, og var striiS greitt yfir höfuSiS og niSur í annan vangann. Hann var svo vandræðalegur aS hann hengdi höfuSiS niSur á bringu; þaS var því eins og hann ætlaSi að stanga fólkiS líkt og manneygur hrútur þegar liann gekk í gegnum hóp- inn. Allir horfSu á hann meS undruu. Þegar hann kom upp í ræSustólinn, tók hann blöS upp úr vasa sínum, raSaSi þeim fyrir framan sig á borðiS og hagræddi alla vega, en sökum þess hve hann var hár, var borSiS svo lágt aS hann sá ekki á blöSin. Hann varð því aS svínbeygja sig niSur þegar hann flutti ræSuna og þaS gerSi hann enn þá óálitlegri. ÞaS voru sannarlega engin aSdá- unaraugu, sem söfnuSurinn rendi upp aS ræSustólnum. Hann byrjaSi með því aS fá sér góSan sprett á ösnu Bíleams; hann fór mörgum orSum um veldi guSs og miklu kraftaverk, sem gæti með almætti sínu opnaS munn ómálga skepnu og látiS hana tala eins og aðra manneskju, En þaS var ekki aS sjá aS fólkiS væri hrifiS af þessu mikla kraftaverki, því háar hrotur yfirgnæfSu asnaræSu prédikarans og varS hringjarinn hvaS eftir annaS aS takast ferð á hendur um alla kirkjuna meS prik í hendinni og berja þá til athygli, sem forhertastir voru og fastast sváfu; var þaS kon- ungsskipan í þá daga aS þannig skyldi aS fariS ef undir ræSu væri sofiS. Loksins var ræSunni lokiS; hafði ræðumaSur komist slysalítiS í gegn um FaSirvoriS og blessunarorSin; ekki hafSi hann heldur gleymt aS biSja fyrir konunginum, en sú skyssa varð honum á aS nefna hann Kristján þriSja í staSinn fyrir Kristján fjórSa. Hann mundi eftir því aS flytja sérstaka bæn fyrir drotningunni og ófæddu afkvæmi hennar og þegar öllu þessu var lokið dró hann andann léttilega eins og þungu bjargi væri lyft af herSum hans. Hann tíndi sainan skjöl sín, hneygði sig fyrir fólkinu og flýtti sér ofan úr ræSustólnum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.