Syrpa - 01.10.1915, Síða 109
SYRPA III. HEFTI 1915
171
Kvenfólkió sat grafkyrt og grét undir þessari ræSu, því þær
voru meSal annars, fræddar á því aS ef Eva hefSi ekki étiS for*
boSna epliS þá hefSu þær aldrei þurft aS fæSa börn sín meS þján-
ingum ÞaSan spratt öll erfSasynd og alt böl.
Loksins var ræSunni lokiS og svo mikiS flýtti prédikarinn sér
aS komast niSur úr stólnum aS hann gleymdi aó biSja um gott
veSur og aS biSja blessunar fóstrinu, sem drotningin gengi meS,
eins og þá var siSur aS gera í Noregi.
Nú var sunginn annar sálmur og vió það vöknuðu bændurnir,
sem flestir höfSu sofiS meSna á ræSunni stóð.
Þar næst kom aS öSrum umsækjandanum. Hann var ljós-
hærSur og gishærður, og var striiS greitt yfir höfuSiS og niSur í
annan vangann. Hann var svo vandræðalegur aS hann hengdi
höfuSiS niSur á bringu; þaS var því eins og hann ætlaSi að stanga
fólkiS líkt og manneygur hrútur þegar liann gekk í gegnum hóp-
inn. Allir horfSu á hann meS undruu. Þegar hann kom upp í
ræSustólinn, tók hann blöS upp úr vasa sínum, raSaSi þeim fyrir
framan sig á borðiS og hagræddi alla vega, en sökum þess hve
hann var hár, var borSiS svo lágt aS hann sá ekki á blöSin. Hann
varð því aS svínbeygja sig niSur þegar hann flutti ræSuna og þaS
gerSi hann enn þá óálitlegri. ÞaS voru sannarlega engin aSdá-
unaraugu, sem söfnuSurinn rendi upp aS ræSustólnum.
Hann byrjaSi með því aS fá sér góSan sprett á ösnu Bíleams;
hann fór mörgum orSum um veldi guSs og miklu kraftaverk, sem
gæti með almætti sínu opnaS munn ómálga skepnu og látiS hana
tala eins og aðra manneskju, En þaS var ekki aS sjá aS fólkiS
væri hrifiS af þessu mikla kraftaverki, því háar hrotur yfirgnæfSu
asnaræSu prédikarans og varS hringjarinn hvaS eftir annaS aS
takast ferð á hendur um alla kirkjuna meS prik í hendinni og berja
þá til athygli, sem forhertastir voru og fastast sváfu; var þaS kon-
ungsskipan í þá daga aS þannig skyldi aS fariS ef undir ræSu
væri sofiS.
Loksins var ræSunni lokiS; hafði ræðumaSur komist slysalítiS
í gegn um FaSirvoriS og blessunarorSin; ekki hafSi hann heldur
gleymt aS biSja fyrir konunginum, en sú skyssa varð honum á aS
nefna hann Kristján þriSja í staSinn fyrir Kristján fjórSa. Hann
mundi eftir því aS flytja sérstaka bæn fyrir drotningunni og
ófæddu afkvæmi hennar og þegar öllu þessu var lokið dró hann
andann léttilega eins og þungu bjargi væri lyft af herSum hans.
Hann tíndi sainan skjöl sín, hneygði sig fyrir fólkinu og flýtti sér
ofan úr ræSustólnum,