Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 11

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 11
SYRPA II. HEFTI 1915 73 spegilinn, stöðugt í nýjum og nýj- um kjól. Dyrnar voru luktar. Frúin og kenslukonan höfðu sannarlega um nóg að hugsa. Og ])arna kom að lokum fallegur, hrafnsvartur silkikjóllinn. Og þá stóð Magnliildi ekki lengur á sama. Hún stokkroðnaði, og fann undailegan, óþcktan velsælutitring í taugunum, við það að sjá sína eigin mynd í speglinum,—sinn eigin líkama, sveipaðan hrafnsvörtu, hreinasta silki! Henni fanst sem hún nú fyrst hefði fundið sjálfa sig.—Jafnvel and- litið öðruvísi en vant var. Og hún starði á sína eigin mynd, með þeim skilningi, þeim tilfinningum, sem ný, velsniðin föt geta vakið á augna- blikinu! Og þessi nýja mynd af henni sjálfri', fylgdi henni eins og skugg- inn í marga daga. Hún gætti þess vandlega aö líta ekki í spegil, til þess að rnyndin ekki tapaði sér. En smátt og smátt ruddu gömlu draumarnir sér til rúms aftur, og allir stefndu þeir út yfir hafið, til hærra og veglegra takmarks. En giftingin? öllu þar að lút- andi hrinti hún frá sér, meðan liún var í svona liugleiðingum, eins og smáhátabryggju, sem dregin er upp á þurt land, þegar búið er að nota liana. Hvernig gat liún gift sig? Hversu oft liafði ekki þessi spurning ásótt hana eftir að hún gekk í hjóna- bandið, og vakiö undrun í sálu hennar. En altaf varð lienni jafn öröugt uin svarið. Það var ekki viö það komandi að hún færi í nokk- urn nýja kjólinn, daginn sem von var á Skarlie, né heldur að liún fengist til þess að fara út og taka á. móti honum; þvert á móti, heldur fór liún blátt áfram f felur. Nokkru seinna kom hún þó, niiklu fremur eins og af tilviljun. Og eins og eðlilegt var skoðaði hún bæði Skarlie og giftinguna, eins og eitthvað, sem í raun og veru lcæmi licnni ekki lifandi vitund við. Skarlie var kátur; bæði frúin og presturinn höföu sem sé tekið að sér að bæta úr þeim kurteysisskorti, sem Magnhildur vii'tist hafa sýnt honum, og þeim kom saman um að framkoma hans væri í alla staði hin ákjósanlegasta. Kenslukonunni þótti hann blátt áfram mjög elsku- verður maður! Kvöldið eftir sat Magnhildur í borðstofunni, og var að ljúka við nokkra liluti, tillveyrandi húsmæðra skólanum, og scm áttu að sendast þangað um kvöldið. Hún var ein, og Skarlie kom liægt og brosandi, lokaöi dyrunum á eftir sér, og tók sæti við lilið hennar. Hún fann óðara söðlasmíðaþefinn, en leit ekki upp. Hann talaði lengi um hin og þessi lltilsverð atriði, svo að andardráttur hennar varð dálítið rólegri, og hún áræddi að lokum að líta á hann, þar sem hann sat álút- ur með liöndurnar á knjám sér og reykti. Hún sá sköllótta höfuðið, kafloðn- ar augabrýrnar og framan á klumbunefið. Henni varð litið á hendurnar, breiðar og holdugar, með þykkum nöglum, hálfsokkn- um ofan í kétið, og kolsvörtum, ó- hreininda hringum aö framan. Og þaö var eitt af því sem að kcnslukonan, er sjálf liaföi fallegar hcndur„.sagði nemendum sínum að væri blátt áfram dauðasynd!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.