Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 20

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 20
SYRPA, II. HEFTI 1915 Hún staðnæmdist stundarkorn í garðinum og lilustaði, cn inn mátti hún til að fara, til þess að sjá hver áhrif hljóðfærasnildin hefði á hina göfugmannlegu konu. Hún fór inn í cldhúsið, ]>aðan í stofuna, og hálf-faldi sig. Nei, það var nú engin ókunnug kona við gluggann hinumegin í götunni. Magnhildi varð léttara um lijartað og hélt áfram. Ilún þurfti að flytja til blómin, eftir því hvernig sólin skein í stofuna; l>að gerði hún dag. lega. Hún hafði því nær mist blóm- anna, því í sömu svipan birtist and- lit ókunnu konunnar í glugganum, sem stóð opinn. “í>ú ]>arft ckki að vera hrædd!” sagði liún brosandi með svo inni- legri fyrirgefningarbæn í röddinni, að aðra eihs mýkt og blíðu liafði Magnhildur aldrei áður heyrt. “Eg má koma yfirum til ]>ín. Er ekki svo?” Og áður en Magnhildi veittist ráðrúm til þess að svara, var hún ]>egar komin á leiðina. Og á næsta augnablikinu stóð hún beint frammi fyrir henni, há og tíguleg. Undarlega angan lagði af henni, er hún gekk um herbergin og talaði ýmist um myndirnar á veggjunum, dalina og fjöllin, og efni og ástæður fólksins. Málrómurinn, anganin, hreyfingarnar, augun, og fötin og hin skörpu litbrigði í andlitinu, dróu að sér athygli Magnliildar. Iiún var ekki fyr komin inn fyrir þröskuldinn, en liún átti alla stof- una. Ef að hún þefaði af blómi og gerði við ]>að cinhverja athugasemd gaf það því nýtt gildi. Hún ákvað ósjálfrátt sannvirði hvers hlutar, um leið og hún leit á hann. X>ær fóru upp á loftið. Frúin nam staðar; Magnhildur varð kaf- rjóð. Frúin brosti. Magnhildur flýtti sér; “Hetta er lcigjandi... sem......” “Eg veit það; hann tók á móti mér á bryggjunni í gærkvöldi.” Magnhildur rak upp stór augu. Frúin færði sig nær henni: “Maðurinn minn og hann, cru beztu vinir.” Hún leit við raulandi og horfði á átta daga úrið í horn- inu lijá svefnlierberginu, og þvínæst á sitt eigið. “Er klukkan áreiðanlega orðin svona mikið. Við ætiuðum að ganga út klukkan ellefu. Þú kem-' ur með?” Sýndu okkur fegurstu staðina 1 skóginum á bak við kirkjuna og hæðirnar í kring!” Magnhildur svaraði játandi. “Heyrðu, eg ætla að fara inn til hans, og segja honum að þú ætlir að koma með, og svo förum við undireins.” Hún þrýsti hönd hennar léttilega, oghijópupp stigann beint inn til lians. Magnhildur varð eftir, þögul og nábleik. Dálítiil ys lieyrðist—þungur and- ardráttur og á eftir líkast því, sem eitthvað félli; þó marraði ekki í neinu; nei, allt varð hljótt. Ailra snöggvast hcyrðist hægt fótatak á loftinu, sem dó jafnharðan út. Hún gerði sér ekki ljósa grein fyrir því, livað hún stóð lengi þarna.— Nú var tekið í liurðarsnerilinn, og hún þrýsti liöndunum á hjartað. Hún ætlaði að flýja, en í því gægð- ist litia barnshöfuðið með ijósu lokkana, inn úr dyrunum; augun voru tárvot og alvarleg: “Er mam- ma hérna” sagði barnið stillilega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.