Syrpa - 01.10.1915, Síða 20
SYRPA, II. HEFTI 1915
Hún staðnæmdist stundarkorn
í garðinum og lilustaði, cn inn
mátti hún til að fara, til þess að sjá
hver áhrif hljóðfærasnildin hefði á
hina göfugmannlegu konu.
Hún fór inn í cldhúsið, ]>aðan í
stofuna, og hálf-faldi sig. Nei, það
var nú engin ókunnug kona við
gluggann hinumegin í götunni.
Magnhildi varð léttara um lijartað
og hélt áfram. Ilún þurfti að flytja
til blómin, eftir því hvernig sólin
skein í stofuna; l>að gerði hún dag.
lega. Hún hafði því nær mist blóm-
anna, því í sömu svipan birtist and-
lit ókunnu konunnar í glugganum,
sem stóð opinn.
“í>ú ]>arft ckki að vera hrædd!”
sagði liún brosandi með svo inni-
legri fyrirgefningarbæn í röddinni,
að aðra eihs mýkt og blíðu liafði
Magnhildur aldrei áður heyrt. “Eg
má koma yfirum til ]>ín. Er ekki
svo?”
Og áður en Magnhildi veittist
ráðrúm til þess að svara, var hún
]>egar komin á leiðina. Og á næsta
augnablikinu stóð hún beint
frammi fyrir henni, há og tíguleg.
Undarlega angan lagði af henni,
er hún gekk um herbergin og talaði
ýmist um myndirnar á veggjunum,
dalina og fjöllin, og efni og ástæður
fólksins. Málrómurinn, anganin,
hreyfingarnar, augun, og fötin og
hin skörpu litbrigði í andlitinu,
dróu að sér athygli Magnliildar.
Iiún var ekki fyr komin inn fyrir
þröskuldinn, en liún átti alla stof-
una. Ef að hún þefaði af blómi og
gerði við ]>að cinhverja athugasemd
gaf það því nýtt gildi. Hún ákvað
ósjálfrátt sannvirði hvers hlutar, um
leið og hún leit á hann.
X>ær fóru upp á loftið. Frúin
nam staðar; Magnhildur varð kaf-
rjóð. Frúin brosti. Magnhildur
flýtti sér; “Hetta er lcigjandi...
sem......”
“Eg veit það; hann tók á móti
mér á bryggjunni í gærkvöldi.”
Magnhildur rak upp stór augu.
Frúin færði sig nær henni:
“Maðurinn minn og hann, cru
beztu vinir.” Hún leit við raulandi
og horfði á átta daga úrið í horn-
inu lijá svefnlierberginu, og þvínæst
á sitt eigið.
“Er klukkan áreiðanlega orðin
svona mikið. Við ætiuðum að
ganga út klukkan ellefu. Þú kem-'
ur með?”
Sýndu okkur fegurstu staðina 1
skóginum á bak við kirkjuna og
hæðirnar í kring!”
Magnhildur svaraði játandi.
“Heyrðu, eg ætla að fara inn til
hans, og segja honum að þú ætlir
að koma með, og svo förum við
undireins.”
Hún þrýsti hönd hennar léttilega,
oghijópupp stigann beint inn til
lians. Magnhildur varð eftir, þögul
og nábleik.
Dálítiil ys lieyrðist—þungur and-
ardráttur og á eftir líkast því, sem
eitthvað félli; þó marraði ekki í
neinu; nei, allt varð hljótt. Ailra
snöggvast hcyrðist hægt fótatak á
loftinu, sem dó jafnharðan út.
Hún gerði sér ekki ljósa grein fyrir
því, livað hún stóð lengi þarna.—
Nú var tekið í liurðarsnerilinn, og
hún þrýsti liöndunum á hjartað.
Hún ætlaði að flýja, en í því gægð-
ist litia barnshöfuðið með ijósu
lokkana, inn úr dyrunum; augun
voru tárvot og alvarleg: “Er mam-
ma hérna” sagði barnið stillilega.