Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 117

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 117
SYRPA III. HEFTI 1915 179 prestakonan, og röddin var einstæSingsleg og dimm, en þó meS nokkurskonar þægilegum angurblíSu blœ. ,,Og liér vil eg helzt mega hýrast þaS sem eftir er lífdaganna. Þaö er sama fyrir mig aS kveSja þessi híbýli og kveSja þennan heim“. Söfren leit framan í hana. Hún var nábleik í andliti og al- varleg. ÞaS datt hvorki af henni né draup. Hann kendi í brjósti um hana. ,,Þegar manneskja, sem er lík mér aS geSslagi, svo aS segja verSur partur af bústaS sínum, vegna langrar dvalar, þá er eins og partur af sál hennar knýtist á hverjum einasta degi viS hvern einasta hlut þar inni; hvert borS, hver stóll, hver Ijósastjaki verS- ur óaSskiljanlega tengt henni. Hver einasti hlutur á þar sínar sérstöku endurminningar og segir þ.ögular sögur; sögur um gleöi og sögur um sorgir, og þær eru hvorartveggju jafn kærar endur- minningunum. Þessvegna er ómögulegt að skilja viS þaS. ÞaS er eitthvað viS hvern einasta hlut sem ekki er mögulegt aS skilja viS. VerSi maSur að skilja við þetta þá er skoriS á viSkvæmustu strengi sem mannshjartaS á til og maSur deyr. En eg trúi því að þegar eg er dáin, þá leyfi guð mér að halda áfram aS lifa öSru lifi í þessu húsi—já, í þessu húsi“. ,,Ja, hérna“, hugsaSi Söfren, ,,þaS er þó svei mér skárra aS reyna aS halda líftórunni í þessu gamla fólki eins lengi og hægt er, en að þaS fari aS ganga aftur“. „Þegar maSur á engin börn“, sagSi hún ennfremur, ,,þá teng- ist maSur nánar viS dauSa muni á heimilinu og dýrin sem því til- heyra. Eg elska hestana mína og kýrnar mínar og kálfana og þau þekkja mig öll og þykir vænt um mig. — En fyrirgefiS mér, geriS svo vel aS neyta þess sem er á borSinu11. „Þakka ySur fyrir. ÞaS er nýnæmi fyrir mig aS sitja viS svona rikmannlegt borS og á svona skemtilegum staS“, sagSi Söfren kurteislega. .,Þér eruS vænti eg ekki bundinn neinum?" sagSi frú Margrét ,,eSa hvaS?“ ,,Nei—ekki—nei—i—ekki eiginlega11, svaraSi Söfren í flýti. Hann var hálfhræddur um aS maturinn yrSi tekinn burt af borS- inu ef hann viSurkendi það. HafiS þér veriS fátækur?11 spurSi prestaekkjan. ,,Já, því spyr eg svona?" bætti hún viS, ,,eg ætti aS geta séS þaS á fötur- um ySar. ÞaS er engin vanvirSa aS vera fátækur. ÞaS er þeim mun virSingarverSara, þegar fátækir menn berjast áfram aS kom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.